Lára G. Sigurðardóttir

Fréttamynd

Skordýraeitur með nammibragði

„Hvergi ódýrara en hjá okkur!“ „Virkilega gott mangó, lime og chilli bragð.“ „Ótrúlega gott piparmyntu bragð sem þú verður að prófa.“ „Afsláttur af öllum vörum og frí sending.“ „S… er ekki nútímamaður - hann er framtíðarmaður. Tækniframfarir hafa gert honum kleift að auka þægindi þín enn frekar. Ekki festast í fortíðinni.“

Skoðun
Fréttamynd

Að hanga heima

Þegar ég var yngri voru stífar æfingar daginn fyrir hæðarmælingu hjá skólahjúkrunarfræðingnum

Skoðun
Fréttamynd

Að hafa kjark og dug

Asbest var lengi álitið afbragðs einangrunar- og byggingarefni. Um 1935 var orðið ljóst að þeim sem vinna við asbest er hættara við lungnasjúkdómum sem koma fram á 10-15 árum.

Skoðun
Fréttamynd

Sofðu rótt

Til er sjúkdómur, Fatal Familial Insomnia, sem dregur fólk til dauða.

Skoðun
Fréttamynd

Snertihungur

Að faðmast kveikir á einhverju hið innra sem orð fá ekki lýst. Maður faðmar venjulega einhvern til þess að sýna þakklæti eða umhyggju.

Skoðun
Fréttamynd

Litli maðurinn

Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa.

Skoðun
Fréttamynd

Að fara heim

Ung stúlka fylltist ótta þegar hún tók eftir hve hendur ömmu hennar skulfu þar sem hún lagði á borð.

Skoðun
Fréttamynd

Skólabarinn

Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll.

Bakþankar
Fréttamynd

Tímasóun

Karoshi er þekkt fyrirbæri í Japan þar sem fólk deyr skyndilega eftir að ofkeyra sig í vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Leynimorðinginn 

Skömmu áður hafði ég lýst áhyggjum mínum af heilsu hans eftir að hafa horft á barnið sem er í yfirþyngd borða stóran snakkpoka, sextán tommu pitsu, brauðstangir og drukkið tvo lítra af gosi.

Bakþankar
Fréttamynd

Að vera elskaður

Það er súrrealískt að á sama tíma og okkar þingmenn sýna í verki að þeir standa með kvenfrelsi horfum við á bylgju afturfara í mörgum fylkjum Bandaríkjanna þar sem konur geta ekki endað þungun án þess að það leiði til sakamáls.

Skoðun
Fréttamynd

Að bjarga lífi

Ég er búin að finna útvarpsstöð sem er alltaf æsispennandi. Hún tekur á öllu því nýjasta í heilsu- og læknisheiminum.

Bakþankar
Fréttamynd

Þín eigin veisla

Þú sérð ekki þessa gesti. Flestir launa þeir gestrisnina með því að hjálpa til við að melta matinn og verja þig fyrir skaðræðisseggnum C. difficile sem sendir gestgjafann óþægilega margar ferðir á salernið.

Bakþankar
Fréttamynd

Ölþingi

Það er þá satt sem þú hefur bent á – maður drekkur meira áfengi þegar það er svona auðvelt að kaupa það,“ sagði maðurinn minn um daginn

Bakþankar
Fréttamynd

Nefið

Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt.

Bakþankar
Fréttamynd

Brjálað að gera

"Við sjáumst svo á skurðstofunni í fyrramálið. Ef þú ætlar að læra þarftu að mæta alla aðgerðardaga – líka eftir sólahringsvakt,“ sagði fyrrverandi yfirmaður minn ákveðinn.

Skoðun
Fréttamynd

Í takt við tímann

Það er sumarið sem við æskuvinkonurnar skutumst heim í hádeginu til að baða okkur í sólargeislum á meðan við snérum hamborgurum á grillinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Bakkusbræður

Myndir þú skilja barnið þitt eftir hjá dagmömmu sem angar af áfengi?

Skoðun
Fréttamynd

Eldfim orð

Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu.

Bakþankar
Fréttamynd

Strákurinn í fiskvinnslunni

Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.

Bakþankar
Fréttamynd

Lúxusverkir

Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar.

Bakþankar
Fréttamynd

Tilfinningar og eiginhagsmunir

Þeir eru þingmennirnir sem byggja vinnuaðferðir sínar á tilfinningum eins og "[ég] óttast ekki að allt fari á hliðina“ og eiginhagsmunum eins og "ég vil geta keypt hvítvín á sunnudegi þegar mér dettur í hug að elda humar.“

Skoðun
Fréttamynd

Við erum öll tengd

Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd.

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan við snjallsímana

Fyrir manneskju sem ólst upp við að klifra í stillansum, gera fimleika á húsþökum, teika bíla og leika sér úti fram á nótt er ákveðin áskorun að höndla nútímatækni.

Skoðun
Fréttamynd

Lífsneistinn

Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað vorum við að hugsa?

Í síðustu viku fengum við innsýn í hvernig er að liggja dauðvona á Landspítala við Hringbraut þegar aðstandandi deildi hljóðupptöku af linnulausum framkvæmdunum sem munu vera rétt að byrja.

Skoðun
Fréttamynd

Smitandi hlátur

Það er óskrifuð regla að stoppa í Walmart þegar lagt er af stað í ferðalag um Bandaríkin á húsbíl. Ég var þar í vikunni.

Skoðun