Þýski handboltinn

Fréttamynd

Metamfetamín felldi mark­vörðinn

Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi.

Handbolti
Fréttamynd

Elmar til Þýska­lands

Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið.

Handbolti
Fréttamynd

Elliði Snær fór mikinn í Ís­lendinga­slagnum

Elliði Snær Vignisson átti stórleik og skoraði átta mörk fyrir Gummersbach er liðið hafði betur gegn HBW Balingen í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 33-25 sigur Gummersbach 

Handbolti
Fréttamynd

Elvar Örn öflugur og Melsun­gen stefnir á Evrópu

Melsungen vann Lemgo með minnsta mun í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allt til loka en á endanum hafði Íslendingaliðið betur. Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik í liði Melsungen.

Handbolti
Fréttamynd

Aue eygir enn von | Bjarki Már marka­hæstur

Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Aue unnu gríðarlega mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Liðið er sem fyrr á botni deildarinnar en á nú raunhæfa möguleika á að halda sér í deildinni. Þá var Bjarki Már Elísson markahæstur þegar Veszprém vann 18. leikinn í röð í Ungverjalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lenska lífið heillaði

Vinstri horna­maðurinn Oddur Gretars­son er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í at­vinnu­mennsku í hand­bolta í Þýska­landi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjöl­skyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æsku­slóðirnar á Akur­eyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir upp­eldis­fé­lag sitt Þór. Fjöl­skyldan var farinn að þrá ís­lenska lífið.

Handbolti