Hryðjuverk í Christchurch

Fréttamynd

Segja Tarrant hafa misheppnast ætlunarverk sitt með árásinni í Christchurch

Þrátt fyrir að nefnd sem rannsakað hefur hina mannskæðu hryðjuverkaárás í Christchurch í Nýja-Sjálandi, hafi fundið galla á reglugerðum og áherslu, komst nefndin að þeirri niðurstöðu að hið opinbera hefði ekki getað komið í veg fyrir árásina ef þessir gallar og önnur mistök hefðu ekki verið til staðar.

Erlent
Fréttamynd

Gáfu frá sér meira en 50 þúsund byssur

Íbúar Nýja-Sjálands hafa gefið frá sér meira en 50 þúsund byssur eftir að skotvopnalög landsins voru hert í kjölfar þess að 51 var myrtur í tveimur moskum í Christchurch í mars.

Erlent
Fréttamynd

Ólögleg skotvopn keypt upp á Nýja-Sjálandi

Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf sjálfvirk skotvopn upptæk þar í landi. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.

Erlent
Fréttamynd

Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka

Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars.

Erlent
Fréttamynd

Gert að gangast undir geð­rann­sókn

Dómari á Nýja-Sjálandi hefur skipað manninum, sem sakaður er um að hafa banað fimmtíu manns í Christchurch í síðasta mánuði, að gangast undir geðrannsókn.

Erlent
Fréttamynd

Moskan opnuð á ný

Al-Noor moskan í Cristchurch, vettvangur mannskæðasta hryðjuverks í sögu Nýja-Sjálands, var opnuð á ný í nótt

Erlent
  • «
  • 1
  • 2