Skútustaðahreppur

Fréttamynd

Landeigendur í mál við hreppinn

Landeigendur Reykjahlíðar í Þingeyjarsýslu hafa stefnt Skútustaðahreppi fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra og krefjast þess að fá hærri greiðslu fyrir heitt vatn en heitt vatn til hreppsins kemur úr landi Reykjahlíðar.

Innlent
Fréttamynd

Mývetningum fjölgar ört og breyttir tímar blasa við

Í fyrsta skipti í aldarfjórðung fór íbúafjöldi Skútustaðahrepps yfir 500 manns á dögunum. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri segir Mývetninga hafa trú á framtíðinni. Hann segir ferðaþjónustuna hafa bjargað atvinnulífinu í sveitinni. Fjölgunin boðar nýjar áskoranir.

Innlent
Fréttamynd

Sums staðar tífalt fleiri útlendingar

Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu.

Innlent
Fréttamynd

Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns

Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.