Singapúr

Fréttamynd

Krefst ellefu milljarða króna í skaða­bætur

Feli­pe Massa, fyrr­verandi öku­þór í For­múlu 1 móta­röðinni, hefur stefnt Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandinu (FIA), For­múlu 1 og Berni­e Ecc­lestone fyrr­verandi fram­kvæmda­stjóra mótaraðarinnar og krefst því sem nemur rúmum ellefu milljörðum ís­lenskra króna í skaða­bætur vegna skaða sem hann, sem ökuþór Ferrari árið 2008, kveðst hafa hlotið vegna Cras­hgate hneykslis­málsins svo­kallaða.

Formúla 1
Fréttamynd

Hleypur illu blóði í ná­grannana

Niðurgreiðslur vegna Eras tónleikaraðar bandarísku tónleikakonunnar Taylor Swift í Singapúr í þessari viku hafa hleypt illu blóði í nágranna borgarríkisins sem fá söngkonuna ekki í heimsókn.

Lífið
Fréttamynd

Leitar eftir stuðningi Hamilton í máli sem gæti tekið af honum heims­­meistara­­titil

Fyrrum For­múlu 1 öku­maðurinn, Brasilíumaðurinn Feli­pe Massa, biðlar til sjö­falda heims­meistarans Lewis Hamilton að beita sér í máli sem kennt er við Cras­hgate skandalinn í móta­röðinni tíma­bilið 2008, tíma­bilið sem Hamilton vann sinn fyrsta heims­meistara­titil, og sýna það í verki að hann tali fyrir heilindum í í­þróttum í máli sem gæti endað með því að hann myndi missa einn af sínum sjö heims­meistara­titlum.

Formúla 1
Fréttamynd

Afríkuleiðtogar munu funda með Pútín og Selenskí

Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, segir að Vladimír Pútín og Vólódímír Selenskí, forsetar Rússlands og Úkraínu, hafi samþykkt að funda í sitthvoru lagi með sendinefnd skipaðri afrískum þjóðarleiðtogum um mögulegar leiðir til að binda enda á innrás Rússa í Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

New York og Singapore dýrustu borgir heims

Framfærslukostnaður í helstu borgum heims hefur hækkað um 8,1 prósent á milli ára að meðaltali ef marka má nýja könnun Economist Intelligence Unit sem árlega birtir lista yfir framfærslukostnað í 172 borgum víðsvegar um heiminn.

Erlent
Fréttamynd

Afnema lög sem banna kynlíf milli karlmanna

Stjórnvöld í Singapúr munu afnema bann við kynlífi milli karlmanna. Hinsegin samfélagið fagnar ákvörðuninni sem sigri mannréttinda en lögin voru sett þegar Singapúr laut nýlendustjórn Breta.

Erlent
Fréttamynd

Þrettán ára drengur myrtur í skólanum

Sextán ára gamall drengur í Singapúr hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt samnemanda sinn eftir að þrettán ára gamall drengur fannst látinn á baðherbergi í skólanum í gær.

Erlent
Fréttamynd

47% farandverkamanna í Singapúr fengið Covid-19

Næstum helmingur erlendra farandverkamanna í Singapúr, sem hafa verið einangraðir á heimavistum frá því í vor, hefur smitast af SARS-CoV-2. Áður hafði verið greint frá 54.500 smitum en þau telja raunverulega 152.000.

Erlent
Fréttamynd

Ræktað kjöt samþykkt í fyrsta sinn

Matvælaeftirlitið í Singapúr hefur gefið græna ljósið á „kjúklingabita“ bandaríska fyrirtækisins Eat Just. Bitarnir eru úr raunverulegu kjúklingaprótíni en eru ræktaðir á tilraunastofu og því þarf ekki að slátra kjúklingi fyrir kjötið.

Erlent
Fréttamynd

Mikil fjölgun skráðra smita í Singapúr

Síðustu daga hefur orðið mikil fjölgun í skráðum kórónuveirusmitum í Singapúr – landi sem var sérstaklega hrósað framan af fyrir að hafa tekist að halda faraldrinum í skefjum.

Erlent
Fréttamynd

Eldingar í Singapúr sýndar ofurhægt

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Lífið
  • «
  • 1
  • 2