Lúxemborg

Fréttamynd

Ís­lenskir jafnaðar­menn og drauma­landið Luxem­burg – fyrri hluti

Grein Róberts Björnssonar „Smáríkið sem „skipti um þjóð““ um Luxemburg hér á Vísi, hefur verið dreift á facebook af vinstrimönnum eins og um nýtt guðspjall sé að ræða og Luxemburg fyrirmyndaríkið. Það er ótrúlega grunnhyggið þegar haft er í huga á hverju þetta litla, moldríka fyrirmyndarsamfélag þeirra sem kenna sig við jafnaðarmennsku þrífst.

Skoðun
Fréttamynd

Smá­ríkið sem „skipti um þjóð“

Fyrir um 50 árum síðan var til lítið krúttlegt smáríki í hjarta evrópu sem varla sást á landakorti enda lítið stærra en Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Þarna bjuggu þó ríflega 300 þúsund manns eða ögn fleiri en íslendingar á þeim tíma og þar af voru um 12% útlendingar – flestir frá nágrannaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana

Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna.

Fótbolti
Fréttamynd

„Fyrstu berin eru svakalega stór og djúsí“

Fyrstu íslensku jarðarberin vorsins eru nú komin í verslanir, stór og bragðgóð frá jarðaberjastöðinni Jarðarberjalandi í Reykholti í Bláskógabyggð. Um heilsársræktun verður að ræða með lýsingu í nýjum gróðurhúsum stöðvarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Kokka­lands­liðið stefnir aftur á gullið

Íslenska kokkalandsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í matreiðslu í dag. Liðið vann til gullverðlauna á síðasta heimsmeistaramóti árið 2018 og stefnir ótrautt á að endurtaka leikinn.

Matur
Fréttamynd

Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur

Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér.

Erlent
Fréttamynd

Amazon fær risasekt frá Lúxemborg

Bandaríski netverslunarrisin Amazon þarf að greiða alls 886 milljónir dollara í sekt, um 107 milljarða króna, vegna brota á evrópsku persónuverndarlöggjöfinni. Amazon neitar alfarið sök.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Evrópskir ráðamenn neituðu að hitta Pompeo

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hætti í skyndi við síðustu embættisferð sína í dag, eftir að ráðamenn og embættismenn í Evrópusambandsinu neituðu að hitta hann. Ástæðan er sögð vera árásin á þinghús Bandaríkjanna í síðustu viku og aðkoma Donalds Trump, forseta, að henni.

Erlent
Fréttamynd

Segir berin enn bera sig vel

Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert nýtt frá Johnson

Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið.

Erlent
Fréttamynd

Baulað á Johnson í Lúxemborg

Breski forsætisráðherrann hætti við sameiginlegan blaðamannafund með forsætisráðherra Lúxemborg vegna hóps mótmælenda sem gerði hróp að honum.

Erlent
  • «
  • 1
  • 2