Dóminíska lýðveldið

Fréttamynd

Rannsókn á morði Hrafnhildar að ljúka

Lögregla í Dóminíska lýðveldinu er við það að ljúka rannsókn á morðinu á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur og sendir málið til saksóknara í dag eða á morgun. Ekki liggur fyrir hvort einn eða fleiri verða ákærðir fyrir morðið.

Innlent
Fréttamynd

Nafnið á meintum morðingja Hrafnhildar

Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttir heitir Frederick Franklin Genao . Hann er í haldi lögreglunnar í Puerto Plata og er verið að yfirheyra hann um málið.

Innlent
Fréttamynd

Hells Angels-plága í bænum sem Hrafnhildur var myrt

Félagar í alþjóðlegu glæpasamtökunum Hells Angels hafa komið sér fyrir í smábænum Cabarete í Dóminíska lýðveldinu. Í fyrradag fannst Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir myrt á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem hún bjó og starfaði. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglu í tengslum við málið sem tengist ekki glæpasamtökunum.

Erlent
Fréttamynd

Unnusti Hrafnhildar í haldi

Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags.

Innlent
Fréttamynd

Enginn handtekinn vegna morðs

Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Innlent