Ímark

Fréttamynd

Tilnefningar til Lúðursins 2018

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, mun þann 8. mars næstkomandi veita Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í 33. sinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þessar auglýsingar eru tilnefndar

ÍMARK birti í dag tilnefningar til Lúðursins, Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem veitt verða á Íslenska markaðsdeginum í Hörpu 1. mars næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Uppskeruhátíð auglýsingagerðamanna

Í kvöld fór fram hin árlega afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn. Auglýsingastofurnar Íslenska, Fíton og Hvíta húsið hlutu flest verðlaun eða þrjá lúðra hver stofa. Næstar komu auglýsingastofurnar HN: Markaðssamskipti og Jónsson & Le'macks með tvenn verðlaun hver.

Innlent
Fréttamynd

Hvíta húsið með 14 tilnefningar

Hvíta húsið fékk flestar tilnefningar í samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins 2004. Hvíta húsið fékk alls 14 tilnefningar. Fíton fylgir fast á eftir, fékk 12 tilnefningar og Íslenska auglýsingastofan fékk 10. Verðlaun fyrir athyglisverðustu auglýsingarnar verða afhent í Háskólabíói föstudaginn 25. febrúar á Íslenska markaðsdeginum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

ÍMARK dagurinn 25.febrúar

Íslenski markaðsdagurinn verður haldinn föstudaginn 25. febrúar. Dagurinn hefst með ráðstefnu í Háskólabíói kl. 9-16, Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin verða afhent kl. 17 og um kvöldið verður kvöldverður og skemmtun á Listasafni Reykjavíkur.

Viðskipti innlent