Viðtal

Fréttamynd

Gefur innsýn í nám og starf lækna

Edda Þórunn Þórarinsdóttir stofnaði Instagram-síðuna Íslenskir læknanemar til þess að gefa fólki betri innsýn í læknisfræðinámið og starf lækna.

Lífið
Fréttamynd

Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert

Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll.

Lífið
Fréttamynd

Allir vilja vera hamingjusamir

Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur.

Lífið
Fréttamynd

Spegla sig mikið í hvor annarri

Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Elskaði hverja mínútu og upplifði sorg við starfslokin

Björg Jónasdóttir vann sem flugfreyja í meira en 47 ár og langaði aldrei að starfa við eitthvað annað. Í einlægu viðtali ræðir hún ferilinn, staðalímyndir um fólk á eftirlaunum, starfslokin sín og óviðráðanlegu tilfinningarnar sem fylgdu í kjölfarið.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.