Vistaskipti

Fréttamynd

Röð tilviljana leiddi mig í starfið

Sundþjálfarinn Ragnheiður Runólfsdóttir hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og yfirgefa Akureyri þar sem hún hefur verið yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni síðustu átta árin. Ragnheiður hefur ráðið sig sem yfirþjálfara hjá sænska liðinu SO2 sem hefur aðsetur í Gautaborg.

Sport
Fréttamynd

Nýr forstöðumaður hjá Póstinum

Georg Haraldsson mun taka við starfi forstöðumanns Stafrænnar þjónustu hjá Íslandspósti í lok sumars, en hann mun stýra þróun og stefnumörkun á stafrænum þjónustuleiðum fyrirtækisins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eigandi Hlöðu ráðinn sem ráðgjafi hjá ON

Orka náttúrunnar réð framkvæmdastjóra og eiganda fyrirtækis sem selur hleðslustöðvar sem ráðgjafa og tæknistjóra hleðslustöðva. Ákvörðun var tekin af ON segir framkvæmdastjórinn. Hann hafi hins vegar aðeins sinnt viðhaldi.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.