Secret Solstice

Fréttamynd

Frábær stemmning á Black Eyed Peas í Laugardal

Bandaríska hljómsveitin heimsþekkta, Black Eyed Peas lék í kvöld á stóra sviðinu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardal. Sveitin tók alla sína helstu slagara, þar á meðal Boom Boom Pow, Lets Get it Started, The Time og fleiri þekkta slagara.

Lífið
Fréttamynd

Slagsmál, stympingar og fíkniefni

Nokkur erill hefur verið hjá lögreglu í kvöld og nótt vegna skemmtanahalds en flest mál hafa þó verið leyst nokkuð farsællega og einungis sex gista í fangaklefa þegar þetta er ritað.

Innlent
Fréttamynd

Blanda hefðum hjá Tacoson

Þrír vinir úr Vesturbænum hafa opnað matarvagn og selja þar taco. Vagninn nefna þeir Tacoson, til að blanda saman erlenda matarheitinu og íslensku nafnahefðinni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Hart að vera hrakin burt af heimili mínu marga daga“

Það er ólíft á heimili mínu meðan á hátíðinni Secret Soltice stendur segir kona sem býr á Laugarásvegi. Hún hefur kvartað formlega til borgaryfirvalda vegna hátíðarinnar en segir að það hafi ekki borið árangur. Hún segir marga nágranna sína sömu skoðunnar og telur að fyrirhugaðar breytingar á hátíðinni muni ekki hafa teljandi áhrif.

Innlent
Fréttamynd

Sárnar ummæli nágranna um Secret Solstice

Jóni Bjarna Steinssyni, upplýsingafulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sárnar umræða um hátíðina sem íbúar í Laugardal höfðu uppi í viðtali á Bylgjunni í gær.

Innlent
Fréttamynd

Enginn vafi að Secret Solstice fer fram í júní

Framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að gengið verði frá samningum við Reykjavíkurborg á næsta fundi borgarráðs. Ráðgjafi hjá Foreldrahúsi segir foreldra barna í vímuefnaneyslu kvíða tónlistarhátíðinni.

Innlent