Airbnb

Fréttamynd

Mun fleiri skrá heimagistingu

Mikil aukning hefur verið á skráningum heimagistingar það sem af er ári. Heimagistingarvaktin sem er starfrækt af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt 1.860 skráningar á yfirstandandi ári en skráningarnar voru 1.059 á öllu síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári

Samtök ferðaþjónustunnar áætla að ríkið verði af tveimur milljörðum króna á meðan Airbnb og sambærilegum leigusíðum er ekki gert að innheimta gistináttaskatt. Taka átti á málinu fyrir ári en það er enn í skoðun. Kerfið míglekur, segir stjórnarformaður Gray Line.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Mismunun skattheimtu af ferðamönnum

Aukið eftirlit með íbúðagistingu breytir litlu fyrir samkeppnisstöðu ferðaþjónustunnar ef seljendur á neytendamarkaði halda áfram að sleppa við að innheimta virðisaukaskatt og gistináttaskatt.

Skoðun
Fréttamynd

Skattaundanskotin hleyptu lífi í umræður

Framkvæmdastjóra SI fannst ummæli Lífar Magneudóttur um skattaundanskot vegna Airbnb „áhugaverð“. Líf sagði um smápeninga að ræða. Hún segist hafa talað fjálglega, en ekki af vanvirðingu líkt og framkvæmdastjórinn vill meina.

Innlent
Fréttamynd

Mesti vöxturinn er í Airbnb

Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fleiri tekjuháir nýta sér Airbnb

Tekjuháir ferðamenn nýta sér leiguvefinn Airbnb í síauknum mæli. Fyrir fáeinum árum gistu aðallega tekjulægri ferðamenn í Airbnb-íbúðum. Viðsnúningurinn hefur verið hraður, að sögn hagfræðings.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Óheft íbúðaleiga á Airbnb grefur undan ferðaþjónustunni

Til eru þeir sem halda að íbúðaleiga til ferðamanna gegnum Airbnb og ámóta leigumiðlanir hafi "bjargað“ ferðaþjónustunni. Annars hefði ekki fengist gisting fyrir alla þessa nýju ferðamenn. Þetta sýni dásemdir hins "litla og krúttlega“ deilihagkerfis.

Skoðun
Fréttamynd

Græðum meira en aðrir á Airbnb

Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari.

Viðskipti