Salan á Búnaðarbankanum

Fréttamynd

Krefjast rannsóknar á sölu Landsbankans

Þingmenn, bæði úr stjórnarflokkum og stjórnarandstöðu, telja mikilvægt að fram fari rannsókn á einkavæðingu Landsbankans. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem var stór hluthafi í bankanum, tekur einnig undir þá kröfu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hverjir högnuðust með Ólafi?

Bakkavararbræður keyptu sig inn í Kaupþing tveimur vikum áður en bankinn fjármagnaði kaup Welling & Partner í Búnaðarbankanum. Nöfn þeirra koma fyrir í samningsdrögum sem rannsóknarnefndin skoðaði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Blekking

Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fullyrða enn að þýski Hauck & Aufhäuser hafi keypt hlut

Þeir Ólafur Ólafsson, fjárfestir og eigandi Samskipa, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eglu og samstarfsmaður Ólafs í þátttöku félagsins á kaupum á 45,8 prósenta hlut í Búnaðarbankanum árið 2003, fullyrða enn að engum blekkingum hafi verið beitt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í viðskiptunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segja niðurstöðuna hafa komið sér í opna skjöldu

„Þetta kom mér svo sannarlega á óvart. Ég hélt að það væri búið að skoða þetta og að Ríkisendurskoðun og fleiri væru búnir að fara yfir þetta,“ segir Margeir Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnulífeyrissjóðsins, sem tók þátt í kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum árið 2003, um niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þýska FME var ósamvinnuþýtt

„Auðvitað starfa stofnanir eftir ákveðnum lagaheimildum og maður hefur fullan skilning á því að þýska fjármálaeftirlitið getur ekki afhent okkur gögn ef það hefur ekki heimild til þess. En það eru engu að síður vonbrigði að það geti ekki liðsinnt okkur,“ segir Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rann­sóknar­nefndar Alþingis, en þýska fjármálaeftirlitið var ósamvinnuþýtt við rannsóknarnefndina.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Áhersla lögð á leynd yfir baksamningum

Ólafur Ólafsson sem fór fyrir S-hópnum við kaup á Búnaðarbankanum á sínum tíma tókst að hagnast um milljarða króna með baksamningum við þýskan banka sem látið var í veðri vaka að væri kaupandi að Búnaðarbankanum.

Innlent
Fréttamynd

Geir um skýrsluna: "Dapurlegra en orð fá lýst“

Geir H. Haarde var fjármálaráðherra þegar hlutabréf í Búnaðarbankanum voru seld S-hópnum og staðfesti kaupin sem slíkur. Hann segir það "dapurlegra en orð fá lýst“ að stjórnvöld sem seldu þessa eign almennings í góðri trú og í samræmi við lagaheimildir, hafi verið blekkt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gerðu mikið úr aðkomu þýska bankans

Forsvarsmenn S-hópsins svokallaða lögðu mikla áherslu á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum hópsins á tæplega fimmtíu prósenta hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003. Ný gögn benda hins vegar til þess að um málamyndagjörning hafi verið að ræða og að bankinn hafi aldrei tekið neina fjárhagslega áhættu í málinu.

Innlent