Verkfall sjómanna

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjallað verður um verkfall sjómanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en aðgerðir sjómanna hafa nú staðið í þrjár vikur. Fisksalar segja ástandið orðið erfitt.

Innlent
Fréttamynd

Hátt í hundrað teknir af launaskrá vegna hráefnisskorts

Hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir þetta mikið högg fyrir samfélagið enda sé ekki auðvelt fyrir fólk að finna aðra vinnu á þessum árstíma.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir það vera mikið högg fyrir samfélagið að hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna.

Innlent
Fréttamynd

Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur

Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum

Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið 640 milljónir á dag

Verkfall sjómanna kostar þjóðarbúið rúmlega 640 milljónir króna á dag vegna tapaðra útflutningstekna. Á þremur mánuðum selja íslensk fyrirtæki sjávarafurðir fyrir 57 milljarða króna þannig að ljóst er að verkfallið verður mjög kostnaðarsamt ef það dregst á langinn.

Innlent
Fréttamynd

Sjómannaverkfall fram á nýtt ár

Um sjö þúsund manns leggja niður störf vegna verkfalls sjómanna sem hófst að nýju í gær. Tekjutap vegna verkfallsins er áætlað um fimm milljarðar króna á viku. Mikill meirihluti sjómanna hafnaði samningnum.

Innlent
Fréttamynd

Verkfalli allra sjómanna frestað

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

„Staðan er svolítið snúin"

„Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands

Innlent
Fréttamynd

Útgangan gæti stöðvað hluta flotans

Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur stóð upp frá samningaborðinu í nótt og gæti það orðið til þess að einhver skip þurfi áfram að liggja við landfestar.

Innlent