Birtist í Fréttablaðinu Sokkinn kostnaður Ef ég ætti að nota hugtakið "sokkinn kostnaður“ um eitthvað þá væri það um borgarfulltrúann sem lét þetta út úr sér og skoðanasystkin hennar. Fastir pennar 4.8.2017 19:59 Alterra lækkar afkomuspá sína Kanadíska orkufélagið Alterra Power hefur lækkað afkomuspá sína í kjölfar þess að fjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða, tók yfir 12,7 prósenta hlut félagsins í HS Orku. Viðskipti innlent 4.8.2017 21:18 Legoland færir út kvíarnar Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Viðskipti erlent 4.8.2017 21:20 Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 4.8.2017 21:18 Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana. Innlent 4.8.2017 21:18 Partískúta siglir jómfrúarferð Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni. Lífið 4.8.2017 21:18 Myndi leiða til hækkunar Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. Innlent 4.8.2017 21:18 Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. Viðskipti innlent 4.8.2017 21:11 Eldur rakinn til klæðningar Eldur braust út í einu hæsta húsi heims í Dúbaí, aðfaranótt föstudagsins. Eldfim klæðning hússins er talin vera ein orsök eldsvoðans. Íbúum var vísað frá heimilum sínum og götum í nágrenninu var lokað. Erlent 4.8.2017 21:20 Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunarmanna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga. Innlent 4.8.2017 21:12 Forsætisráðherra Rússlands segir Trump niðurlægðan Bandaríkjaforseti skrifaði ósáttur undir nýjar þvinganir gegn Rússum. Fulltrúadeild þingsins beri ábyrgð á versnandi sambandi við Rússland. Forsætisráðherra Rússa segir þvinganirnar algjöra stríðsyfirlýsingu. Erlent 3.8.2017 20:54 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. Erlent 3.8.2017 20:54 Áhyggjur af áhrifum Brexit Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Viðskipti erlent 3.8.2017 20:54 Samþykktu tilboð í þrjár fasteignir í eigu Háskólans á Bifröst Háskólinn á Bifröst hefur samþykkt tilboð í þrjár fasteignir skólans sem boðnar voru til sölu í vor. Samþykkið er þó háð fyrirvara um fjármögnun, en kaupendur hafa nokkrar vikur til þess að tryggja hana. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:33 Enn þrýst á bætur á Grindavíkurvegi Bæjarráð Grindavíkur ítrekar enn brýna nauðsyn framkvæmda á Grindavíkurvegi til að lagfæra slitlag, vegaxlir og fjölga útskotum. Innlent 3.8.2017 21:34 Skoða að lækka lánshæfi Refresco Matsfyrirtækið Moody's hefur tekið lánshæfiseinkunn evrópska drykkjarvöruframleiðandans Refresco Group til endurskoðunar með mögulega lækkun í huga. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Refresco tilkynnti um fyrirhuguð kaup sín á ameríska drykkjaframleiðandanum Cott Corporation í síðustu viku. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:16 Kaffitár krefst frekari gagna og kæra enn á ný Kaffitár hefur aftur kært Isavia til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Fyrirtækið krefst þess að fá afhentar upplýsingar sem Isavia strikaði sérstaklega yfir. Talsmaður Isavia segir að um viðkvæmar viðskiptaupplýsingar sé að ræða. Innlent 3.8.2017 21:10 Alltaf verið rosalega gaman í afmælinu Gunnar Már Hauksson skortir ekki hugmyndirnar þegar kemur að því að skipuleggja afmælisveislur. Í ár komu afkomendurnir til hans en eitt sinn brá hann á það ráð að koma öllum á hlutlausan stað ytra. Lífið 3.8.2017 21:05 Sjúkdómurinn sem slær með sumrinu og sólinni Þótt flestir fagni góða veðrinu sem hefur verið undanfarna daga hafa þeir sem eru með frjókornaofnæmi kvartað sáran enda frjóin kvalið þá mjög. Innlent 3.8.2017 21:34 Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára. Viðskipti erlent 3.8.2017 21:11 Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins. Innlent 3.8.2017 21:16 Skátar án farangurs Alls fór sjúkrabíll af skátasvæðinu á Úlfljótsvatni um 10 sinnum með sjúklinga, nokkrir tugir þurftu að leita á spítala vegna veikinda og í sjúkratjaldinu á staðnum var tekið á móti hátt í þúsund manns. Innlent 3.8.2017 21:34 Krefst formennsku hjá zúistum og kvartar undan sýslumanni Inneign zúista hjá ríkinu á sóknargjöldum nálgast 50 milljónir króna. Stofnfélaginn Ágúst Arnar Ágústsson kvartaði til umboðsmanns Alþingis. Innlent 3.8.2017 21:16 Dýrara að særa konur en karla hjá hárskerum Almennt greiða konur hærra verð en karlar fyrir klippingu. "Mjög óréttlátt,“ segir kona sem hefur kannað verðið á þrjátíu afgreiðslustöðum. Dómstóll í Danmörku hefur komist að því að dömu- og herraklipping sé ósambærileg Innlent 3.8.2017 20:34 Afstaða bankaráðs mun liggja fyrir síðar í sumar Bankaráð Landsbankans hefur tekið til skoðunar erindi Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar þar sem kallað er eftir afstöðu bankaráðsins til aðgangs dómkvaddra matsmanna að nauðsynlegum gögnum til að hægt sé að meta virði stofnfjár í Sparisjóði Vestmannaeyja. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:10 Rosamosi í Hamleys Guðjón Reynisson, framkvæmdastjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys í Bretlandi, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Rosamosa, undirrituðu í gær samkomulag um þróun og dreifingu á tónlistarnámskeiðum og öðrum afurðum sem byggja röð tónlistarleikja sem Rosamosi gefur út undir vörumerkinu Mussila. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:11 Lætur rannsaka meint kosningasvik í Venesúela Luisa Ortega, ríkissaksóknari Venesúela, hefur fyrirskipað rannsókn á ásökunum um kosningasvindl í stjórnlagaráðskosningum sunnudagsins. Ortega, sem er opinskár gagnrýnandi forsetans Nicolas Maduro, tilkynnti um þetta í gær og kallar hún eftir hlutlausri rannsókn. Erlent 3.8.2017 20:54 Yfir þrjátíu hafa kvartað undan lögreglu til nýrrar nefndar Nefndin fylgist með því að mál fari ekki undir teppið eða ofan í skúffu, segir formaður. Kærur á hendur lögreglu voru 184 á árunum 2011-2016. Í sjö tilvikum var ákæra lögð fram. Innlent 3.8.2017 16:59 Stjórnmál og lygar Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti. Skoðun 3.8.2017 10:15 Þrjátíu prósenta launalækkun hefur áhrif Innlent 2.8.2017 22:03 « ‹ ›
Sokkinn kostnaður Ef ég ætti að nota hugtakið "sokkinn kostnaður“ um eitthvað þá væri það um borgarfulltrúann sem lét þetta út úr sér og skoðanasystkin hennar. Fastir pennar 4.8.2017 19:59
Alterra lækkar afkomuspá sína Kanadíska orkufélagið Alterra Power hefur lækkað afkomuspá sína í kjölfar þess að fjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða, tók yfir 12,7 prósenta hlut félagsins í HS Orku. Viðskipti innlent 4.8.2017 21:18
Legoland færir út kvíarnar Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Viðskipti erlent 4.8.2017 21:20
Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 4.8.2017 21:18
Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana. Innlent 4.8.2017 21:18
Partískúta siglir jómfrúarferð Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni. Lífið 4.8.2017 21:18
Myndi leiða til hækkunar Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. Innlent 4.8.2017 21:18
Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. Viðskipti innlent 4.8.2017 21:11
Eldur rakinn til klæðningar Eldur braust út í einu hæsta húsi heims í Dúbaí, aðfaranótt föstudagsins. Eldfim klæðning hússins er talin vera ein orsök eldsvoðans. Íbúum var vísað frá heimilum sínum og götum í nágrenninu var lokað. Erlent 4.8.2017 21:20
Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunarmanna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga. Innlent 4.8.2017 21:12
Forsætisráðherra Rússlands segir Trump niðurlægðan Bandaríkjaforseti skrifaði ósáttur undir nýjar þvinganir gegn Rússum. Fulltrúadeild þingsins beri ábyrgð á versnandi sambandi við Rússland. Forsætisráðherra Rússa segir þvinganirnar algjöra stríðsyfirlýsingu. Erlent 3.8.2017 20:54
UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. Erlent 3.8.2017 20:54
Áhyggjur af áhrifum Brexit Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Viðskipti erlent 3.8.2017 20:54
Samþykktu tilboð í þrjár fasteignir í eigu Háskólans á Bifröst Háskólinn á Bifröst hefur samþykkt tilboð í þrjár fasteignir skólans sem boðnar voru til sölu í vor. Samþykkið er þó háð fyrirvara um fjármögnun, en kaupendur hafa nokkrar vikur til þess að tryggja hana. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:33
Enn þrýst á bætur á Grindavíkurvegi Bæjarráð Grindavíkur ítrekar enn brýna nauðsyn framkvæmda á Grindavíkurvegi til að lagfæra slitlag, vegaxlir og fjölga útskotum. Innlent 3.8.2017 21:34
Skoða að lækka lánshæfi Refresco Matsfyrirtækið Moody's hefur tekið lánshæfiseinkunn evrópska drykkjarvöruframleiðandans Refresco Group til endurskoðunar með mögulega lækkun í huga. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Refresco tilkynnti um fyrirhuguð kaup sín á ameríska drykkjaframleiðandanum Cott Corporation í síðustu viku. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:16
Kaffitár krefst frekari gagna og kæra enn á ný Kaffitár hefur aftur kært Isavia til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Fyrirtækið krefst þess að fá afhentar upplýsingar sem Isavia strikaði sérstaklega yfir. Talsmaður Isavia segir að um viðkvæmar viðskiptaupplýsingar sé að ræða. Innlent 3.8.2017 21:10
Alltaf verið rosalega gaman í afmælinu Gunnar Már Hauksson skortir ekki hugmyndirnar þegar kemur að því að skipuleggja afmælisveislur. Í ár komu afkomendurnir til hans en eitt sinn brá hann á það ráð að koma öllum á hlutlausan stað ytra. Lífið 3.8.2017 21:05
Sjúkdómurinn sem slær með sumrinu og sólinni Þótt flestir fagni góða veðrinu sem hefur verið undanfarna daga hafa þeir sem eru með frjókornaofnæmi kvartað sáran enda frjóin kvalið þá mjög. Innlent 3.8.2017 21:34
Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára. Viðskipti erlent 3.8.2017 21:11
Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins. Innlent 3.8.2017 21:16
Skátar án farangurs Alls fór sjúkrabíll af skátasvæðinu á Úlfljótsvatni um 10 sinnum með sjúklinga, nokkrir tugir þurftu að leita á spítala vegna veikinda og í sjúkratjaldinu á staðnum var tekið á móti hátt í þúsund manns. Innlent 3.8.2017 21:34
Krefst formennsku hjá zúistum og kvartar undan sýslumanni Inneign zúista hjá ríkinu á sóknargjöldum nálgast 50 milljónir króna. Stofnfélaginn Ágúst Arnar Ágústsson kvartaði til umboðsmanns Alþingis. Innlent 3.8.2017 21:16
Dýrara að særa konur en karla hjá hárskerum Almennt greiða konur hærra verð en karlar fyrir klippingu. "Mjög óréttlátt,“ segir kona sem hefur kannað verðið á þrjátíu afgreiðslustöðum. Dómstóll í Danmörku hefur komist að því að dömu- og herraklipping sé ósambærileg Innlent 3.8.2017 20:34
Afstaða bankaráðs mun liggja fyrir síðar í sumar Bankaráð Landsbankans hefur tekið til skoðunar erindi Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar þar sem kallað er eftir afstöðu bankaráðsins til aðgangs dómkvaddra matsmanna að nauðsynlegum gögnum til að hægt sé að meta virði stofnfjár í Sparisjóði Vestmannaeyja. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:10
Rosamosi í Hamleys Guðjón Reynisson, framkvæmdastjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys í Bretlandi, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Rosamosa, undirrituðu í gær samkomulag um þróun og dreifingu á tónlistarnámskeiðum og öðrum afurðum sem byggja röð tónlistarleikja sem Rosamosi gefur út undir vörumerkinu Mussila. Viðskipti innlent 3.8.2017 21:11
Lætur rannsaka meint kosningasvik í Venesúela Luisa Ortega, ríkissaksóknari Venesúela, hefur fyrirskipað rannsókn á ásökunum um kosningasvindl í stjórnlagaráðskosningum sunnudagsins. Ortega, sem er opinskár gagnrýnandi forsetans Nicolas Maduro, tilkynnti um þetta í gær og kallar hún eftir hlutlausri rannsókn. Erlent 3.8.2017 20:54
Yfir þrjátíu hafa kvartað undan lögreglu til nýrrar nefndar Nefndin fylgist með því að mál fari ekki undir teppið eða ofan í skúffu, segir formaður. Kærur á hendur lögreglu voru 184 á árunum 2011-2016. Í sjö tilvikum var ákæra lögð fram. Innlent 3.8.2017 16:59
Stjórnmál og lygar Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti. Skoðun 3.8.2017 10:15