Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Eiginkonan send heim strax eftir heilablóðfall

Kona var flutt veik og lömuð í annarri hlið líkamans á bráðamóttöku Landspítalans í lok júlí. Læknar sögðu að um þvagfærasýkingu væri að ræða og sendu hana heim með sýklalyf. Konan reyndist vera með blóðtappa.

Innlent
Fréttamynd

Afleikur

Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stalín á Google

Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma.

Bakþankar
Fréttamynd

Ætla að hefna sín á Bandaríkjamönnum

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hugsa Bandaríkjamönnum þegjandi þörfina fyrir að hafa stuðlað að nýjum viðskiptaþvingunum. Sameinuðu þjóðirnar samþykktu þvinganirnar á laugardaginn. Samstaða um aðgerðirnar á meðal annarra ríkja.

Erlent
Fréttamynd

Ísland er land þitt

Hver kannast ekki við kvæði sem dásamar landið okkar með allri sinni fögru og einstöku náttúru og öllum gæðum sem hægt er að hugsa sér? Ég efast ekki um að flestum landsmönnum þykir vænt um landið sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Þýska stálið til bjargar

Gallinn við Strætó er samt leiðakerfið. Í Berlín er maður hálftíma að öllu, með nánast hvaða samgönguleið sem er. Hér er maður fjóra klukkutíma að komast á milli borgarhluta.

Bakþankar
Fréttamynd

Arðsemi bankanna enn undir markmiði

Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fagna auknum aflaheimildum

Heimildirnar munu skiptast hlutfallslega jafnt á milli strandveiðisvæða með tilliti til dagsafla hvers svæðis og er gert ráð fyrir að umrædd viðbót auki sókn um tvo daga á hverju svæði um sig.

Innlent
Fréttamynd

Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco

Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enn að bera kennsl á látna

Maðurinn er 1.641. fórnarlambið sem borin hafa verið kennsl á eftir hryðjuverkaárásirnar, en alls létu 2.753 manns lífið í árásunum.

Erlent
Fréttamynd

Öngvar máls­bætur

Hvað fær mann til að sleppa hundrað og sextíu þúsund norskum laxaseiðum í sjó fyrir vestan, nánar tiltekið á Tálknafirði?

Skoðun
Fréttamynd

Gott að eiga eldri vini

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, er fertugur í dag. Hann tekur því létt og hræðist aldurinn voða lítið enda á hann fimmtugan vin sem er ágætur og alveg hress.

Lífið
Fréttamynd

Fertugur Geisli í Súðavík

Ungmennafélagið Geisli í Súðavík heldur fertugsafmælisgleði um helgina, samhliða gönguhátíð á staðnum. Egill Heiðar Gíslason veit allt um félagið.

Lífið
Fréttamynd

Virkjunarmálið snertir djúpar tilfinningar

Elín Agla Briem er löndunarstjóri í Norðurfirði. Hún setur stórt spurningarmerki við fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir á Ströndum og er meðal þeirra sem vilja standa vörð um náttúru svæðisins.

Lífið
Fréttamynd

Jarðbundin fjölskyldukona

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, fremsti kylfingur landsins, elskar að leika við litlu frændsystkin sín við hvert tækifæri og setur fjölskylduna ávallt í fyrsta sæti.

Lífið
Fréttamynd

Fórnfýsi, metnaður og samstaða

Björgunarsveitirnar vinna óeigingjarnt starf, launalaust, alla daga ársins. Forseti Íslands segir sveitirnar fyrir löngu hafa sannað gildi sitt. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir lögregluna ekki geta án björgunarsveita verið.

Lífið
Fréttamynd

Partískúta siglir jómfrúarferð

Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni.

Lífið