Birtist í Fréttablaðinu Atómstríð á Twitter Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum. Fastir pennar 11.8.2017 18:43 Hvað er að þessu unga fólki? Hvað er eiginlega að unga fólkinu okkar í dag? Svarið kann að koma á óvart: Ekkert. Það er ekkert að unga fólkinu okkar í dag. Fastir pennar 11.8.2017 18:43 Furðu brött þrátt fyrir allt Umfangsmestu sjúkraflutningar í sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fóru fram í fyrrinótt. Vel á annað hundrað manns voru fluttir vegna bráðsmitandi nóróveirusýkingar. Flestir hinna veiku á batavegi og furðu brattir að sögn. Heilbrig Innlent 11.8.2017 21:48 Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði Leitin að fjársjóði Het Wapen van Amsterdam sem sökk við Skeiðarársand árið 1667 heldur áfram. Er Gísli Gíslason, sem fer fyrir hópi sem leitar fjársjóðsins, kominn með lausn sem gæti grafið fjársjóðinn upp. Dróni gæti verið svar Innlent 11.8.2017 21:20 Áfram alþjóðavæðing Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 11.8.2017 18:43 Trúfélag múslima vill gististað Stofnun múslima á Íslandi hyggur á hótelrekstur í Ýmishúsinu við Skógarhlíð 20. Stofnunin hefur sótt um að reka gistiheimili í flokki þrjú, það er gististað án vínveitingaleyfis, í húsnæðinu. Innlent 11.8.2017 21:20 Stóðhesturinn Grani fékk fyrsta gullið Nítján hestar voru fluttir frá Íslandi til Hollands í aðdraganda Heimsmeistaramóts íslenska hestsins. Liðsstjóri Íslendinga segir góðar horfur á sölu hestanna. Stóðhesturinn Grani frá Torfunesbúinu landaði fyrsta íslenska gullinu. Sport 10.8.2017 21:55 Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. Viðskipti innlent 10.8.2017 21:20 Vilja bara eina íbúð af fjörutíu Árborg hefur aðeins áhuga á að eignast eina af þeim um það bil fjörutíu íbúðum sem Íbúðalánasjóður hefur boðið sveitarfélaginu til kaups. Innlent 10.8.2017 21:35 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Innlent 10.8.2017 21:21 Yfirsjón lækna því miður ekki einsdæmi Formaður Heilaheilla segir hverja sekúndu skipta máli þegar fólk sé með einkenni heilablóðfalls. Sjálfur fékk hann slag daginn eftir að læknir vildi senda hann í jafnvægismælingu. Að meðaltali fá tveir íslendingar slag á hverjum degi. Innlent 10.8.2017 21:19 Tveir aðstoðarmenn orðaðir við oddvitasæti í borgarstjórn Líkur eru á því að leiðtogaval Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor fari fram eftir tæpa þrjá mánuði. Borgarfulltrúar, aðstoðarmenn ráðherra og fyrrverandi þingmaður eru meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við framboð. Vika er langur tími í pólitík segir núverandi oddviti flokksins í borginni. Innlent 10.8.2017 21:52 ESB frystir fleiri eignir Norður-Kóreumanna Evrópusambandið fylgir tilmælum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreumanna. Áætlun um árás á bandarísku eyjuna Gvam á að liggja fyrir á næstu dögum. Íbúar Gvam hafa ekki áhyggjur af árás. Erlent 10.8.2017 21:22 Hafnar ásökunum Haga um þrýsting Stjórnendur Haga saka Fríhöfnina um að hafa beitt sér gagnvart erlendum birgi til þess að hafa áhrif á verðlagningu á snyrtivörum í Hagkaup. Viðskipti innlent 10.8.2017 22:01 Um 10 prósent Íslendinga vilja nú gefa líffæri úr sér Íslendingum sem tekið hafa afstöðu til líffæragjafar hefur fjölgað verulega frá því að líffæragjafavefur Embættis landlæknis var tekinn í notkun í lok október 2014. Innlent 10.8.2017 21:55 Gagnrýni mannréttindanefnda stungið undir stól Stjórnvöldum er uppálagt að þýða, birta og kynna niðurstöður alþjóðlegra nefnda. Innlent 10.8.2017 21:36 Forsetafrúin fer í tungumálaskrúðgöngu Tungumálaskrúðganga til að vekja athygli á fjöltyngi og lokum sumarnámskeiðs fyrir börn þar sem fjölbreytni samfélagsins á Ísafirði er fagnað verður farin frá Edinborgarhúsinu í Byggðasafn Vestfjarða í dag klukkan 11.30. Innlent 10.8.2017 21:55 Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Innlent 10.8.2017 21:36 Árás á tölvukerfið vegna kosninganna í Kenía mistókst Erlendir eftirlitsaðilar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið brögð í tafli í kenísku kosningunum í vikunni. Nærri öll atkvæði höfðu verið talin í gærkvöldi og féllu rúm 54 prósent talinna atkvæða í forsetakosningunum í skaut sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta. Alls kusu 45 prósent Raila Odinga en enginn annar fékk meira en hálft prósent atkvæða. Erlent 10.8.2017 21:21 Erla segir of mikla áherslu lagða á játningar „Þetta virðist hafa fengið mjög á fólk og andrúmsloftið var tilfinningaþrungið,“ segir Erla Bolladóttir, sem sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar í London fyrr í sumar. Innlent 9.8.2017 20:44 Eiginkonan send heim strax eftir heilablóðfall Kona var flutt veik og lömuð í annarri hlið líkamans á bráðamóttöku Landspítalans í lok júlí. Læknar sögðu að um þvagfærasýkingu væri að ræða og sendu hana heim með sýklalyf. Konan reyndist vera með blóðtappa. Innlent 9.8.2017 21:59 Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins Ég er hræddur um hvaða áhrif laxeldi hefur á þau hundruð áa sem á Íslandi renna. Skoðun 9.8.2017 20:46 Afleikur Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum. Fastir pennar 9.8.2017 21:44 Stalín á Google Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. Bakþankar 9.8.2017 20:47 Ef það er bilað, lagaðu það! Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar! Skoðun 9.8.2017 20:46 Vill sögufræga danska verslun á Hafnartorgið Reginn fasteignafélag hefur átt í viðræðum við eigendur dönsku húsgagnaverslunarinnar Illums Bolighus vegna Hafnartorgs sem verður tilbúið á næsta ári. Fyrirtækið danska var stofnað árið 1926 og rekur tólf verslanir í Evrópu. Viðskipti innlent 9.8.2017 20:44 Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. Innlent 9.8.2017 21:56 Skógræktin til skjalanna og grenilundi á Þingvöllum þyrmt Skógræktin mun í samráði við Þingvallaþjóðgarð ákveða örlög grenilundar við sumarhús er ríkið keypti við Valhallarreit. Boðað hafði verið að grenitrén yrðu upprætt en skógræktarstjóri segir það ekki standa til. Innlent 9.8.2017 20:44 Búast við minni hækkunum á húsnæði Eftir miklar húsnæðisverðshækkanir að undanförnu eru teikn á lofti um að farið sé að hægja á húsnæðismarkaðnum. Viðskipti innlent 9.8.2017 20:45 Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. Íslenski boltinn 9.8.2017 21:56 « ‹ ›
Atómstríð á Twitter Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum. Fastir pennar 11.8.2017 18:43
Hvað er að þessu unga fólki? Hvað er eiginlega að unga fólkinu okkar í dag? Svarið kann að koma á óvart: Ekkert. Það er ekkert að unga fólkinu okkar í dag. Fastir pennar 11.8.2017 18:43
Furðu brött þrátt fyrir allt Umfangsmestu sjúkraflutningar í sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fóru fram í fyrrinótt. Vel á annað hundrað manns voru fluttir vegna bráðsmitandi nóróveirusýkingar. Flestir hinna veiku á batavegi og furðu brattir að sögn. Heilbrig Innlent 11.8.2017 21:48
Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði Leitin að fjársjóði Het Wapen van Amsterdam sem sökk við Skeiðarársand árið 1667 heldur áfram. Er Gísli Gíslason, sem fer fyrir hópi sem leitar fjársjóðsins, kominn með lausn sem gæti grafið fjársjóðinn upp. Dróni gæti verið svar Innlent 11.8.2017 21:20
Áfram alþjóðavæðing Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 11.8.2017 18:43
Trúfélag múslima vill gististað Stofnun múslima á Íslandi hyggur á hótelrekstur í Ýmishúsinu við Skógarhlíð 20. Stofnunin hefur sótt um að reka gistiheimili í flokki þrjú, það er gististað án vínveitingaleyfis, í húsnæðinu. Innlent 11.8.2017 21:20
Stóðhesturinn Grani fékk fyrsta gullið Nítján hestar voru fluttir frá Íslandi til Hollands í aðdraganda Heimsmeistaramóts íslenska hestsins. Liðsstjóri Íslendinga segir góðar horfur á sölu hestanna. Stóðhesturinn Grani frá Torfunesbúinu landaði fyrsta íslenska gullinu. Sport 10.8.2017 21:55
Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. Viðskipti innlent 10.8.2017 21:20
Vilja bara eina íbúð af fjörutíu Árborg hefur aðeins áhuga á að eignast eina af þeim um það bil fjörutíu íbúðum sem Íbúðalánasjóður hefur boðið sveitarfélaginu til kaups. Innlent 10.8.2017 21:35
Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Innlent 10.8.2017 21:21
Yfirsjón lækna því miður ekki einsdæmi Formaður Heilaheilla segir hverja sekúndu skipta máli þegar fólk sé með einkenni heilablóðfalls. Sjálfur fékk hann slag daginn eftir að læknir vildi senda hann í jafnvægismælingu. Að meðaltali fá tveir íslendingar slag á hverjum degi. Innlent 10.8.2017 21:19
Tveir aðstoðarmenn orðaðir við oddvitasæti í borgarstjórn Líkur eru á því að leiðtogaval Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor fari fram eftir tæpa þrjá mánuði. Borgarfulltrúar, aðstoðarmenn ráðherra og fyrrverandi þingmaður eru meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við framboð. Vika er langur tími í pólitík segir núverandi oddviti flokksins í borginni. Innlent 10.8.2017 21:52
ESB frystir fleiri eignir Norður-Kóreumanna Evrópusambandið fylgir tilmælum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreumanna. Áætlun um árás á bandarísku eyjuna Gvam á að liggja fyrir á næstu dögum. Íbúar Gvam hafa ekki áhyggjur af árás. Erlent 10.8.2017 21:22
Hafnar ásökunum Haga um þrýsting Stjórnendur Haga saka Fríhöfnina um að hafa beitt sér gagnvart erlendum birgi til þess að hafa áhrif á verðlagningu á snyrtivörum í Hagkaup. Viðskipti innlent 10.8.2017 22:01
Um 10 prósent Íslendinga vilja nú gefa líffæri úr sér Íslendingum sem tekið hafa afstöðu til líffæragjafar hefur fjölgað verulega frá því að líffæragjafavefur Embættis landlæknis var tekinn í notkun í lok október 2014. Innlent 10.8.2017 21:55
Gagnrýni mannréttindanefnda stungið undir stól Stjórnvöldum er uppálagt að þýða, birta og kynna niðurstöður alþjóðlegra nefnda. Innlent 10.8.2017 21:36
Forsetafrúin fer í tungumálaskrúðgöngu Tungumálaskrúðganga til að vekja athygli á fjöltyngi og lokum sumarnámskeiðs fyrir börn þar sem fjölbreytni samfélagsins á Ísafirði er fagnað verður farin frá Edinborgarhúsinu í Byggðasafn Vestfjarða í dag klukkan 11.30. Innlent 10.8.2017 21:55
Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Innlent 10.8.2017 21:36
Árás á tölvukerfið vegna kosninganna í Kenía mistókst Erlendir eftirlitsaðilar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið brögð í tafli í kenísku kosningunum í vikunni. Nærri öll atkvæði höfðu verið talin í gærkvöldi og féllu rúm 54 prósent talinna atkvæða í forsetakosningunum í skaut sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta. Alls kusu 45 prósent Raila Odinga en enginn annar fékk meira en hálft prósent atkvæða. Erlent 10.8.2017 21:21
Erla segir of mikla áherslu lagða á játningar „Þetta virðist hafa fengið mjög á fólk og andrúmsloftið var tilfinningaþrungið,“ segir Erla Bolladóttir, sem sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar í London fyrr í sumar. Innlent 9.8.2017 20:44
Eiginkonan send heim strax eftir heilablóðfall Kona var flutt veik og lömuð í annarri hlið líkamans á bráðamóttöku Landspítalans í lok júlí. Læknar sögðu að um þvagfærasýkingu væri að ræða og sendu hana heim með sýklalyf. Konan reyndist vera með blóðtappa. Innlent 9.8.2017 21:59
Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins Ég er hræddur um hvaða áhrif laxeldi hefur á þau hundruð áa sem á Íslandi renna. Skoðun 9.8.2017 20:46
Afleikur Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum. Fastir pennar 9.8.2017 21:44
Stalín á Google Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. Bakþankar 9.8.2017 20:47
Ef það er bilað, lagaðu það! Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar! Skoðun 9.8.2017 20:46
Vill sögufræga danska verslun á Hafnartorgið Reginn fasteignafélag hefur átt í viðræðum við eigendur dönsku húsgagnaverslunarinnar Illums Bolighus vegna Hafnartorgs sem verður tilbúið á næsta ári. Fyrirtækið danska var stofnað árið 1926 og rekur tólf verslanir í Evrópu. Viðskipti innlent 9.8.2017 20:44
Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. Innlent 9.8.2017 21:56
Skógræktin til skjalanna og grenilundi á Þingvöllum þyrmt Skógræktin mun í samráði við Þingvallaþjóðgarð ákveða örlög grenilundar við sumarhús er ríkið keypti við Valhallarreit. Boðað hafði verið að grenitrén yrðu upprætt en skógræktarstjóri segir það ekki standa til. Innlent 9.8.2017 20:44
Búast við minni hækkunum á húsnæði Eftir miklar húsnæðisverðshækkanir að undanförnu eru teikn á lofti um að farið sé að hægja á húsnæðismarkaðnum. Viðskipti innlent 9.8.2017 20:45
Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. Íslenski boltinn 9.8.2017 21:56