Birtist í Fréttablaðinu Fjöldagrafir íslenskunnar Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það. Bakþankar 15.8.2017 22:13 Upp úr hjólförunum Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram. Skoðun 15.8.2017 22:14 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – annar hluti Grein þessi er annar hluti í seríu sem þrír sérfræðingar í stjórnskipunarrétti við lagadeild Berkeley-háskóla skrifa. Skoðun 15.8.2017 22:13 Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi. Innlent 15.8.2017 22:15 Ósnortin víðerni Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum. Skoðun 15.8.2017 22:14 Tillaga að leitarleyfi í Minden Þess var farið á leit að leyfisveitingin yrði afgreidd með hraði, helst á tímabilinu 1. til 7. maí, vegna þess kostnaðar sem felst í því að hafa skipið Seabed Constructor á leigu. Innlent 15.8.2017 22:15 Samruni býr til risa á bætiefna- og hjúkrunarmarkaði Samkeppniseftirlitið heimilaði í gær yfirtöku Artasan ehf. á IceCare ehf. að vissum skilyrðum uppfylltum. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:16 Hagnaður 365 eykst Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17 Neyðarskilaboðum óvart úvarpað á Gvam Gvambúum sagt að búa sig undir yfirvofandi árás norðurkóreska hersins. Skilaboðin reyndust send út fyrir mistök. Erlent 15.8.2017 22:15 Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15.8.2017 15:44 Afgreiddu ekki styrki vegna vanhæfis Ekki reyndist unnt að afgreiða styrkumsóknir í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra sem lagðar voru fyrir byggðaráð Húnaþings vestra í síðustu viku. Innlent 15.8.2017 15:29 Enginn vill fokdýra einbýlishúsið á Spáni Sala á húsum á Spáni hefur rokið upp eftir að fjármagnshöft voru afnumin. Meðaltalið er í kringum 23 milljónir. Ekki mikil eftirspurn eftir dýrasta húsinu sem auglýst er á íslenskum fasteignasölusíðum og kostar um hálfan milljarð. Innlent 15.8.2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. Innlent 14.8.2017 22:10 Rólegt sumar í ríkisstjórn Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. Skoðun 14.8.2017 21:53 Óhóflegar vinsældir Íslands Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund. Bakþankar 14.8.2017 21:53 Villandi vísindi Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning. Fastir pennar 14.8.2017 21:53 Skrýtið að leita ekki tilboða frá Pennanum Forstjóri Pennans Eymundsson telur skrýtið að ekki hafi verið leitað til þeirra eftir tilboðum í fyrirhuguð kaup Grunnskóla Seltjarnarness á námsgögnum fyrir nemendur. Innlent 14.8.2017 21:54 Formaður bæjarráðs segir Reykjanesbæ lifa af án Sameinaðs Silicons „Þetta kemur á óvart,“ segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ. Hann gerir ráð fyrir því að bæjarráð fari yfir málið á fundi sínum á fimmtudaginn. Innlent 14.8.2017 22:13 Stærsti eigandi HB Granda hagnast um 2,5 milljarða Eignir Vogunar námu 22,5 milljörðum króna í lok síðasta árs og var eiginfjárhlutfallið 99 prósent. Viðskipti innlent 14.8.2017 21:54 Sjómannsins saknað en enginn vill axla ábyrgð á hvarfi hans Allir sakna verksins af sjómanninum; sjávarútvegsáðuneytið, Reykjavíkurborg og húseigendur. Enginn vill axla ábyrgð á afdrifum verksins. Innlent 14.8.2017 22:12 Hundruð manna grófust undir aurflóði Skortur á holræsum og úrhelli urðu til þess að aurflóð rann yfir úthverfi höfuðborgar Síerra Leoné í gær. Björgunaraðgerðir eru erfiðar vegna aðstæðna á svæðinu. Lægsta talan yfir fjölda látinna stendur í tveimur hundruðum. Erlent 14.8.2017 21:54 Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. Erlent 14.8.2017 21:54 Papco segir upp fólki vegna komu Costco Eini framleiðandi landsins á hreinlætispappír hefur sagt upp sex manns eða fullmannaðri vakt síðan Costco opnaði. Viðskipti innlent 14.8.2017 22:12 Viðreisn á villigötum Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana. Skoðun 14.8.2017 21:53 Sumarfrí settu fjölmiðlaskýrslu í frost "Það hefur lítið gerst í sumar, það er heiðarlega svarið,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem gera á tillögur að lagabreytingum eða nauðsynlegum aðgerðum til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Innlent 14.8.2017 22:11 Við megum ekki sofna á verðinum Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu. Lífið 12.8.2017 14:17 Fatlaðir eru líka kynverur Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist. Lífið 12.8.2017 14:17 Framkvæmdastjóri HIV-samtakanna: Stærstu sigrarnir í höfn - en bara fyrir suma "Stærstu sigrarnir eru í höfn fyrir homma og lesbíur. Við njótum lagalegs jafnréttis á við aðra og sýnileikinn er til staðar, unga fólkið kemur fyrr út og samfélagið allt og skólar til fyrirmyndar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna. Lífið 11.8.2017 19:17 Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu. Lífið 11.8.2017 19:19 Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði Leitin að fjársjóði Het Wapen van Amsterdam sem sökk við Skeiðarársand árið 1667 heldur áfram. Er Gísli Gíslason, sem fer fyrir hópi sem leitar fjársjóðsins, kominn með lausn sem gæti grafið fjársjóðinn upp. Dróni gæti verið svar Innlent 11.8.2017 21:20 « ‹ ›
Fjöldagrafir íslenskunnar Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það. Bakþankar 15.8.2017 22:13
Upp úr hjólförunum Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram. Skoðun 15.8.2017 22:14
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – annar hluti Grein þessi er annar hluti í seríu sem þrír sérfræðingar í stjórnskipunarrétti við lagadeild Berkeley-háskóla skrifa. Skoðun 15.8.2017 22:13
Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi. Innlent 15.8.2017 22:15
Ósnortin víðerni Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum. Skoðun 15.8.2017 22:14
Tillaga að leitarleyfi í Minden Þess var farið á leit að leyfisveitingin yrði afgreidd með hraði, helst á tímabilinu 1. til 7. maí, vegna þess kostnaðar sem felst í því að hafa skipið Seabed Constructor á leigu. Innlent 15.8.2017 22:15
Samruni býr til risa á bætiefna- og hjúkrunarmarkaði Samkeppniseftirlitið heimilaði í gær yfirtöku Artasan ehf. á IceCare ehf. að vissum skilyrðum uppfylltum. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:16
Hagnaður 365 eykst Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17
Neyðarskilaboðum óvart úvarpað á Gvam Gvambúum sagt að búa sig undir yfirvofandi árás norðurkóreska hersins. Skilaboðin reyndust send út fyrir mistök. Erlent 15.8.2017 22:15
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15.8.2017 15:44
Afgreiddu ekki styrki vegna vanhæfis Ekki reyndist unnt að afgreiða styrkumsóknir í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra sem lagðar voru fyrir byggðaráð Húnaþings vestra í síðustu viku. Innlent 15.8.2017 15:29
Enginn vill fokdýra einbýlishúsið á Spáni Sala á húsum á Spáni hefur rokið upp eftir að fjármagnshöft voru afnumin. Meðaltalið er í kringum 23 milljónir. Ekki mikil eftirspurn eftir dýrasta húsinu sem auglýst er á íslenskum fasteignasölusíðum og kostar um hálfan milljarð. Innlent 15.8.2017 15:30
83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. Innlent 14.8.2017 22:10
Rólegt sumar í ríkisstjórn Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. Skoðun 14.8.2017 21:53
Óhóflegar vinsældir Íslands Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund. Bakþankar 14.8.2017 21:53
Villandi vísindi Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning. Fastir pennar 14.8.2017 21:53
Skrýtið að leita ekki tilboða frá Pennanum Forstjóri Pennans Eymundsson telur skrýtið að ekki hafi verið leitað til þeirra eftir tilboðum í fyrirhuguð kaup Grunnskóla Seltjarnarness á námsgögnum fyrir nemendur. Innlent 14.8.2017 21:54
Formaður bæjarráðs segir Reykjanesbæ lifa af án Sameinaðs Silicons „Þetta kemur á óvart,“ segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ. Hann gerir ráð fyrir því að bæjarráð fari yfir málið á fundi sínum á fimmtudaginn. Innlent 14.8.2017 22:13
Stærsti eigandi HB Granda hagnast um 2,5 milljarða Eignir Vogunar námu 22,5 milljörðum króna í lok síðasta árs og var eiginfjárhlutfallið 99 prósent. Viðskipti innlent 14.8.2017 21:54
Sjómannsins saknað en enginn vill axla ábyrgð á hvarfi hans Allir sakna verksins af sjómanninum; sjávarútvegsáðuneytið, Reykjavíkurborg og húseigendur. Enginn vill axla ábyrgð á afdrifum verksins. Innlent 14.8.2017 22:12
Hundruð manna grófust undir aurflóði Skortur á holræsum og úrhelli urðu til þess að aurflóð rann yfir úthverfi höfuðborgar Síerra Leoné í gær. Björgunaraðgerðir eru erfiðar vegna aðstæðna á svæðinu. Lægsta talan yfir fjölda látinna stendur í tveimur hundruðum. Erlent 14.8.2017 21:54
Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. Erlent 14.8.2017 21:54
Papco segir upp fólki vegna komu Costco Eini framleiðandi landsins á hreinlætispappír hefur sagt upp sex manns eða fullmannaðri vakt síðan Costco opnaði. Viðskipti innlent 14.8.2017 22:12
Viðreisn á villigötum Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana. Skoðun 14.8.2017 21:53
Sumarfrí settu fjölmiðlaskýrslu í frost "Það hefur lítið gerst í sumar, það er heiðarlega svarið,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem gera á tillögur að lagabreytingum eða nauðsynlegum aðgerðum til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Innlent 14.8.2017 22:11
Við megum ekki sofna á verðinum Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu. Lífið 12.8.2017 14:17
Fatlaðir eru líka kynverur Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist. Lífið 12.8.2017 14:17
Framkvæmdastjóri HIV-samtakanna: Stærstu sigrarnir í höfn - en bara fyrir suma "Stærstu sigrarnir eru í höfn fyrir homma og lesbíur. Við njótum lagalegs jafnréttis á við aðra og sýnileikinn er til staðar, unga fólkið kemur fyrr út og samfélagið allt og skólar til fyrirmyndar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna. Lífið 11.8.2017 19:17
Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu. Lífið 11.8.2017 19:19
Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði Leitin að fjársjóði Het Wapen van Amsterdam sem sökk við Skeiðarársand árið 1667 heldur áfram. Er Gísli Gíslason, sem fer fyrir hópi sem leitar fjársjóðsins, kominn með lausn sem gæti grafið fjársjóðinn upp. Dróni gæti verið svar Innlent 11.8.2017 21:20