Borgunarmálið

Fréttamynd

Borgun segist ekki hafa brotið gegn bannlista

Borgun segir í bréfi til stjórnar Íslandsbanka ámælisvert hafi bankinn komið gögnum til FME sem eigi að sýna að félagið hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar. Ágreiningur um hvort Borgun hafi starfað eftir yfirlýsingu frá 2016.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vilja sjá Borgunarmálið klárast

Stjórnendur Sparisjóðs Austurlands ætla að bíða eftir niðurstöðu í dómsmáli Landsbankans gegn Borgun áður en ákveðið verður hvort sparisjóðurinn mun leita réttar síns vegna sölu hans á 0,3 prósenta hlut í greiðslukortafyrirtækinu. Þetta staðfestir sparisjóðsstjórinn, Vilhjálmur G. Pálsson.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Framtíð bankastjórans í óvissu

Ríkisendurskoðun átelur Landsbankann fyrir aðferð við sölu eigna árin 2010 til 2016. Orðsporið sé skaðað. Endurheimta þurfi traust. Bankinn aflaði sér ekki nægra upplýsinga um Borgun fyrir sölu fyrirtækisins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Endanleg skýrsla um Borgun er væntanleg

Von er á endanlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Borgunarmálið öðrum hvorum megin við helgina. Verið er að leggja lokahönd á skýrsluna og venja er að málsaðilar fái einn til tvo daga til að lesa slíkar skýrslur yfir áður en þær eru birtar opinberlega.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ekki náðist að kjósa nýtt bankaráð

Aðalfundur Landsbankans var haldinn í Hörpu í gær. Formaður bankaráðs sagði ráðið iðrast þess að ekki hafi verið betur staðið að sölu á hlut bankans í Borgun. Hann ítrekaði mikilvægi þess að húsnæðismál bankans væru leyst.

Viðskipti innlent