Fréttamaður

Þorgils Jónsson

Þorgils er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar

Nýjustu greinar eftir höfund

Skot­svæðinu í Álfs­nesi lokað fyrir­vara­laust

Skotfélagi Reykjavíkur var í dag gert að stöðva alla starfsemi á skotvelli félagsins í Álfsnesi þegar í stað. Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur fellt úr gildi starfsleyfi sem gefið var út í mars síðastliðnum.

R. Kel­ly sak­felldur

Tónlistarmaðurinn R. Kelly var fyrir stundu sakfelldur fyrir fjölda brota, sem lutu meðal annars að kynferðislegri misnotkun á börnum, mútum, mannráni og mansali.

Kristján Ara glaður að vera laus við nafn­lausu rógs­mynd­böndin

Kristján Arason og Sunna Birna Helgadóttir, makar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og Ásmundar Einars Daðasonar, mættu í spjall við Þórdísi Valsdóttur í kosningavöku Stöðvar 2. Þar sögðust þau bæði hafa upplifað jákvæða og skemmtilega kosningabaráttu.

Fjár­mögnun Land­spítala verði þjónustu­tengd frá ára­mótum

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss, og María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, undirrituðu í gær samning um breytt skipulag á fjármögnun hluta starfsemi spítalans. Í honum flest að frá og með næstu áramótum verði klínísk starfsemi LSH fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu. Markmiðið með þessum samningum er að fjármögnun spítalans verði meira í samræmi við þjónustuna sem veitt er.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.