
Er að vinna í því að hræra í orðin og hugmyndirnar
Jónas Sig ásamt hljómsveit er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem hófst í upphafi nóvember á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Tónleikarnir verða sýndir á morgun fimmtudag.