Samstarf

Samstarf

Fréttamynd

Hámhorfið fyrir Golden Globes er á Stöð 2+

Golden Globes-hátíðin verður haldin með pompi og prakt næsta sunnudagskvöld. Nokkrar þáttaraðir á streymisveitunni Stöð 2+ eru tilnefndar og tilvaldar til hámhorfs fyrir hátíðina. Til dæmis hreppir The Undoing fjórar tilnefningar og Schitt's Creek hlýtur fimm.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sýnileiki skilar árangri

Guðrún Anna Magnúsdóttir rekur Motif auglýsingavörur. Hún segir merktar gjafir sniðuga leið til markaðssetningar og auki velvild í garð fyrirtækja.

Samstarf
Fréttamynd

Bein útsending: VR fagnar 130 árum

Fyrrum formenn VR segja frá stjórnartíð sinni við félagið í sérstakri hátíðardagskrá í kvöld. Bein útsending hefst hér á Vísi klukkan 19.30.

Samstarf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.