Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2011 08:45
Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. Íslenski boltinn 30. ágúst 2011 08:30
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 22:30
Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 22:13
Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 22:11
Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 21:14
Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 21:11
Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 21:07
Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 21:04
Rúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með stigin þrjú en ekki spilamennsku sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 21:02
Tryggvi: Þetta var „soft“ víti Tryggvi Guðmundsson átti skrautlegan leik í kvöld. Hann skoraði mark úr víti sem hann viðurkennir að hafi ekki verið víti, skoraði mark með hnénu og fékk svo fjölda tækifæra til að innsigla þrennuna og jafna frægt markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 20:59
Bjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku Tryggva Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við Tryggva Guðmundsson, leikmann ÍBV, eftir leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 20:47
Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn „Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 20:40
Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið „Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 20:34
Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður „Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 20:21
Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 17:15
Umfjöllun: Meistaraheppni í Vesturbænum KR náði í dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið lagði lánlausa Framara 2-1 í Vesturbænum. Öll mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 17:00
Umfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum Eyjasigri Tryggva Guðmundssyni vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri ÍBV á nýliðum Víkings í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 17:00
Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 14:24
Valsmenn að heltast úr lestinni - myndir Valur er nú sex stigum á eftir topliði KR eftir að liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29. ágúst 2011 07:00
Guðjón: Áttum að vinna þennan leik „Ég er eiginlega bara ánægður með allt nema niðurstöðuna í leiknum,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 20:49
Ólafur: Heyrist aðeins kampavínsklapp frá okkar stuðningsmönnum „Þetta var vel tekinn aukaspyrna og Guðjón setti boltann óverjandi í netið,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 20:45
Haukur: Ósáttur við aðeins eitt stig „Svona strax eftir leik þá er ég ósáttur með að taka ekki þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 20:42
Ólafur: Kappið og baráttan á kostnað gæðanna Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sitt hefði venjulega gert nóg til að vinna leikinn eftir markalaust jafntefli gegn Þór í dag. Færanýtingin brást liðinu. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 19:36
Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 19:17
Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 19:13
Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 16:00
Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. Íslenski boltinn 28. ágúst 2011 00:01
Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28. ágúst 2011 00:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti