Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Tónlist sem vex

Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari , senda frá sér nýja plötu, The Box Tree.

Gagnrýni
Fréttamynd

Snilldar konutímarit á netinu

"BRANDit er þriggja daga persónuleg vinnustofa fyrir konur í viðskiptalífinu sem vilja hressa upp á eða bæta enn frekar ímynd síns persónulega vörumerkis og eða fyrirtækis síns. Skerpa á skilaboðunum og miðla vörumerki sínu," segir Anna M. Þorvaldsdóttir spurð út í glænýtt tímarit á netinu sem skoða má HÉR. "Niðurstaðan er birt í sérstakri útgáfu af rafræna BRANDit tímaritinu sem dreift er til kvenna í viðskiptalífinu um allan heim. Hver og einn þátttakandi fær persónulegan hlekk til nota í sjálvirkum e-mail undirskrift og á heimasíðu sinni," segir Anna.

Menning
Fréttamynd

Stafnbúi Steindórs og Hilmars kominn út

Rímnatónlist er vafalaust einhver merkasti menningararfur Íslendinga. Steindór Andersen, okkar þekktasti kvæðamaður, hefur hér valið tólf stemmur sem hann flytur við seiðmagnaða tónlist kvikmyndatónskáldsins og Allsherjargoðans Hilmars Arnar Hilmarssonar.

Tónlist
Fréttamynd

Heillandi hægagangur

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin.

Gagnrýni
Fréttamynd

Magnaðir minningartónleikar Ellýjar Vilhjálms

Meðfylgjandi myndir voru teknar á minningartónleikum Ellýjar Vilhjálms fyrir troðfullu húsi - í Laugardalshöllinni á laugardaginn var. Gríðarlega góð stemning var í höllinni og tónleikagestir skemmtu sér konunglega. Stórsöngvarar Íslands sáu um að rifja upp feril Ellýjar og fjölmiðlakonan Margrét Blöndal var frábær sem kynnir sýningarinnar en Margrét skrifaði einnig ævisögu Ellýjar sem gefin er út af Senu - lesa meira um bókina hér.

Tónlist
Fréttamynd

Því hann er svo meiriháttar

Ótrúlega átakalítil skáldævisaga fyrstu eiginkonu Hemingways. Bætir litlu við það sem áður var vitað og snertir lesandann grátlega lítið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Schwarzenegger mætti á svæðið

"Já meðan ég var að bíða eftir að fá að hitta Kai Green þá mætti Arnold sjálfur á svæðið og var bara við hliðina á mér allt í einu. Hann var umkringdur öryggisvörðum sem ýttu mér fljótlega frá. Það varð allt brjálað þegar hann mætti," segir Margrét Gnarr sem stödd er á Spáni.

Menning
Fréttamynd

Samdi lag við ljóð mömmu

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson samdi lag við ljóð móður sinnar Rögnu Erlendsdóttir á þriðju sólóplötu sinni, Þar sem himinn ber við haf, sem kemur út á næstu dögum.

Tónlist
Fréttamynd

Tímalausar teikningar

Falleg og oft hnýsileg sýning sem vekur sérstaka athygli á verkum Johns Baines, en nær einnig að velta upp spurningum um stöðu og gildi teikningarinnar í samtímanum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mahler sunginn í Salnum

Á tónleikunum flytja Sesselja, Ágúst og Eva Þyri meðal annars lögin Wo die schönen Trompeten blasen, Urlicht og Wer hat dies Liedlein erdacht.

Tónlist
Fréttamynd

Feit hiphop-veisla á Airwaves

Hiphop-kvöld undir merkjum Kronik er fastur liður á Iceland Airwaves-hátíðinni. Þau hafa oft verið góð, en í ár er dagskráin þéttari en stundum áður. Það eru tvær sveitir frá Seattle sem eru stærstu númerin, en að auki koma fram Úlfur Úlfur, Emmsé Gauti, hinn sjóðheiti Gísli Pálmi og nýja bandið hans Sölva Blöndal og Tiny úr Quarashi, Halleluwah.

Tónlist
Fréttamynd

Snow Patrol bauð Sykri að "remixa”

Íslenska elektrósveitin Sykur hefur endurhljóðblandað lag norður-írsku og skosku popparanna í Snow Patrol, The Symphony, af síðustu plötu þeirra Fallen Empires. "Við vorum að spila á Barfly í Camden fyrir ári og hittum þar fyrir einn liðsmann Snow Patrol. Hann sá okkur spila og vildi ólmur að við endurhljóðblönduðum eitthvað lag af nýju plötunni þeirra,“ segir Halldór Eldjárn úr Sykri og á þar við söngvarann Gary Lightbody.

Tónlist
Fréttamynd

Magnaðir myrkraheimar

Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Handverkið njóti sín

Keramik hönnuður sem opnar sýningu á morgunn í Herberginu, sýningarrými Kirsuberjatrésins að Vesturgötu 4.

Menning