HM 2019 í Frakklandi

HM 2019 í Frakklandi

HM kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí 2019.

Fréttamynd

María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi

Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.