Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Eins nálægt alsælu og þú kemst

Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel.

Fótbolti
Fréttamynd

RÚV Prime

Sextíu prósent þjóðarinnar sátu fyrir framan sjónvarpið milli klukkan 13.00 og 15.00 á laugardaginn.

Skoðun
Fréttamynd

Mokselja treyjur

„Þetta er miklu meira en fyrir EM 2016. Við höfum ekki haft tíma til að spá í það hversu margar treyjur eru seldar nákvæmlega en það hleypur á þúsundum.“

Innlent
Fréttamynd

Leið eins og hann hefði sjálfur varið víti Messi

Tengdafaðir Hannesar fékk miklar þakkir eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM á laugardaginn. Jón Steindór er stoltur af tengdasyninum og segir knattspyrnuáhuga sinn hafa aukist til muna eftir að Hannes kom inn í fjölskylduna.

Innlent
Fréttamynd

Helgi: Við getum unnið alla

Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti.

Fótbolti