Markvörðurinn Bernd Leno til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á þýska markverðinum Bernd Leno frá Bayer Leverkusen. Fótbolti 20. júní 2018 06:30
Íslenska landsliðið til Volgograd í dag með nóg af skordýrafælu í för Íslenska landsliðið er á faraldsfæti í dag. Sport 20. júní 2018 06:00
Gera heimildarmynd um ævintýri strákanna okkar á HM í Rússlandi Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Octoberfilms, vinnur að gerð heimildarmyndar um ævintýraför íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Sex til átta manns fylgja liðinu eftir og eru á öllum æfingum í Kabardinka. Íslenska liðið Lífið 20. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Arnar Björnsson og Vilhelm í fiska spa Í þessu innslagi Rússnesku mínúturnar sýna fréttamennirnir í Kabardinka hvernig er nauðsynlegt að byrja daginn í ferðamannabænum. Fótbolti 19. júní 2018 23:30
Ísland með flesta fulltrúa í HM-liði lesenda BBC Engin önnur þjóð fékk fleiri en einn leikmann kjörinn á meðan íslenska landsliðið á fjóra fulltrúa í liðinu. Fótbolti 19. júní 2018 22:51
Ekki hlaupið að því að finna eftirmann Heimis Rúnar Vífill Arnarson er einn fjögurra landsliðsnefndarmanna í Rússlandi. Fótbolti 19. júní 2018 22:00
Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. Fótbolti 19. júní 2018 21:30
Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Fótbolti 19. júní 2018 21:11
Heimir segir valið á Alfreð ekki snúast um traust Alfreð segir finna fyrir miklu meira trausti hjá Heimi og Helga en Lars og Heimi. Fótbolti 19. júní 2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjarnan í toppsætið Stjarnan fer í efsta sæti Pepsi-deildarinnar með eftir 2-1 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 19. júní 2018 20:30
Rússar nánast öruggir í 16-liða úrslit eftir sigur á Egyptalandi Heimamenn í Rússlandi svo gott sem tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum HM eftir 3-1 sigur á Egyptalandi. Fótbolti 19. júní 2018 20:00
Aron Jóhannsson gestur í Sumarmessunni í kvöld Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:00. Fótbolti 19. júní 2018 19:39
Vanur mýflugunum á Þingvallavatni Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur. Fótbolti 19. júní 2018 19:30
Birkir Már: Hlýt að hafa gert eitthvað rétt fyrst di Maria var tekinn út af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Fótbolti 19. júní 2018 19:15
Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. Fótbolti 19. júní 2018 19:00
Sumarmessan: Liðsheild Belga ekki nógu sterk til að vinna HM Belgar unnu öruggan sigur á Panama í fyrsta leik þeirra á HM í Rússlandi í gær. Belgar voru fyrir mótið taldir ein af sigurstranglegri þjóðunum, en geta þeir unnið mótið? Fótbolti 19. júní 2018 18:00
Senegal fékk mörkin sín á silfurfati en átti sigurinn skilið Pólverjar byrjðu ekki vel á HM í fótbolta í Rússlandi en þeir töpuðu 2-1 á móti Senegal í sínum fyrsta leik í dag. Fótbolti 19. júní 2018 17:00
Úlfarnir semja við portúgalska landsliðsmarkvörðinn Rui Patricio er genginn til liðs við nýliða Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. júní 2018 16:30
Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. Fótbolti 19. júní 2018 16:00
Kveðja frá Rússlandi: Að fjalla um íslenska landsliðið í fótbolta Á endanum koma gagnrýnar spurningar því öll víma endar einhvern tímann. En sú sem við erum í núna hefur varað í á sjötta ár og virðist ekki sjá fyrir endann á. Fótbolti 19. júní 2018 15:00
Á bak við tjöldin hjá landsliðinu með Þorgrími Þráins Þúsundþjalasmiðurinn kann svo sannarlega að taka flottar myndir. Lífið 19. júní 2018 14:32
Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. Fótbolti 19. júní 2018 14:30
Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld. Íslenski boltinn 19. júní 2018 14:15
Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. Lífið 19. júní 2018 14:01
Sögulegur sigur Japans á Suður-Ameríkuþjóð Japanir unnu 2-1 sigur á tíu Kólumbíumönnum í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi í dag. Yuya Osako skoraði sigurmarkið sautján mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19. júní 2018 14:00
Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. Fótbolti 19. júní 2018 13:30
Bankar loka snemma vegna leiks Íslands og Nígeríu Þetta kemur fram í tilkynningum frá bönkunum. Viðskipti innlent 19. júní 2018 13:20
Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. Fótbolti 19. júní 2018 13:00
Sumarmessan: Spænskur vinur Hjörvars greindi hvað Alfreð sagði Nafn Alfreðs Finnbogasonar er skráð í sögubækurnar sem fyrsti maðurinn til þess að skora mark fyrir Ísland á HM. Alfreð skoraði markið á 23. mínútu leiksins. Fótbolti 19. júní 2018 12:45
Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. júní 2018 12:45