Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Wilshere yfirgefur Arsenal

Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út.

Enski boltinn
Fréttamynd

Svona var blaðamannafundurinn í Kabardinka

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Kabardinka þar sem Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt markverðinum Hannesi Þór Halldórssyni og framherjanum Alfreð Finnbogasyni.

Fótbolti