Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið

Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sófakarteflan á HM

Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu.

Skoðun
Fréttamynd

MS semur við KSÍ um skyr

Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki.

Lífið
Fréttamynd

HM-glaðir Íslendingar byrja helgina snemma

Landsmenn byrja margir fyrr í helgarfríi vegna leiks Íslands klukkan þrjú á föstudaginn. Börn sótt fyrr í leikskóla, fyrirtækjum lokað fyrr og allir skrópa í klippingu. Varað er við töfum sem orðið gætu á umferð í borginni fyrir leikinn.

Innlent