Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. Fótbolti 21. júní 2018 12:00
Tólfan gaf strákunum armböndin: „Þið hafið látið okkar villtustu drauma rætast“ Mörg hundruð Lífið er núna armbanda hafa selst til styrktar Krafts síðustu daga vegna Rúriks. Lífið 21. júní 2018 12:00
Juventus býður Emre Can velkominn Þýski miðjumaðurinn Emre Can er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus frá Liverpool. Fótbolti 21. júní 2018 11:30
Landsliðsfyrirliðinn kom ljósmyndara Fréttablaðsins til bjargar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltlandsliðsins, er heimsþekktur fyrir það að stjórna Víkingaklappinu og stýra íslenska landsliðinu til afreka á stórmótum. Hann vakir hinsvegar yfir öllum Íslendingum í kringum sig eins og kom í ljós í dag. Fótbolti 21. júní 2018 10:54
Ekkert kynlífsbann hjá íslenska liðinu Allavega ekki á meðan konurnar eru ekki komnar, segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. Lífið 21. júní 2018 10:41
Heimir hefur ekkert talað við Lars Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur ekkert talað við Lars Lagerback, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. Fótbolti 21. júní 2018 10:32
Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar. Fótbolti 21. júní 2018 10:32
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons í Volgograd Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svara spurningum blaðamanna í Volgograd. Fótbolti 21. júní 2018 10:30
Dönsku landsliðsmennirnir söfnuðu saman fyrir einkaflugvél Danir spila í dag annan leikinn sinn á HM í Rússlandi en þeir unnu 1-0 sigur á Perú í fyrsta leik og eru því í fínum málum í sínum riðli. Fótbolti 21. júní 2018 10:00
Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Sepp Blatter var á meðal gesta á leik Portúgals og Marókko í Moskvu í gær. Hann er í Rússlandi í boði Vladimír Pútin. Fótbolti 21. júní 2018 09:45
HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. Fótbolti 21. júní 2018 09:00
Frank Lampard mætir Jóni Daða og félögum í fyrsta leik Knattspyrnustjóraferill Frank Lampard með Derby County byrjar á móti Reading á útivelli en í morgun kom í ljós leikjadagskrá ensku b-deildarinnar 2018-19. Enski boltinn 21. júní 2018 08:45
Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. Fótbolti 21. júní 2018 08:30
Búnir að grandskoða Nígeríumennina Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir okkur, segir aðstoðarþjálfarinn Helgi Kolviðsson um leikinn framundan gegn Nígeríu. Fótbolti 21. júní 2018 08:15
Gerrard heldur áfram að ná í Liverpool menn til Rangers Jon Flanagan er að ganga til liðs við skoska stórveldið. Enski boltinn 21. júní 2018 08:00
Íslendingar á HM verði að passa upp á skráningarkortið Embætti ríkislögreglustjóra minnir Íslendinga, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Innlent 21. júní 2018 07:53
Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. Fótbolti 21. júní 2018 07:30
Sófakarteflan á HM Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu. Skoðun 21. júní 2018 07:00
Umboðsmaður Bale: „Snýst um spiltíma en ekki peninga“ Umboðsmaður Gareth Bale segir að Real Madrid þurfti að tryggja honum spiltíma vilji þeir halda honum hjá félaginu. Fótbolti 21. júní 2018 07:00
Burger King baðst afsökunar á grófri HM-auglýsingu Skyndibitakeðjan Burger King hefur beðiðst afsökunar á auglýsingu sinni sem þeir létu gera í aðdraganda HM í Rússlandi. Fótbolti 21. júní 2018 06:00
MS semur við KSÍ um skyr Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Lífið 21. júní 2018 06:00
HM-glaðir Íslendingar byrja helgina snemma Landsmenn byrja margir fyrr í helgarfríi vegna leiks Íslands klukkan þrjú á föstudaginn. Börn sótt fyrr í leikskóla, fyrirtækjum lokað fyrr og allir skrópa í klippingu. Varað er við töfum sem orðið gætu á umferð í borginni fyrir leikinn. Innlent 21. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Rússarnir kveikja í ruslinu Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Fótbolti 20. júní 2018 23:30
„Ég er 100% viss um að Nígería sigri Ísland“ Leikarinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Pascal Atuma frá Nígeríu er sannfærður um að Nígería muni sigra Ísland í leik liðanna í D-riðli HM í Rússlandi á föstudaginn. Innlent 20. júní 2018 23:09
„Þeir eru bara aumingjar sem þorðu ekki“ Veiðiklúbburinn Óli alls staðar er mættur til Volgograd en sakna átta félaga. Innlent 20. júní 2018 22:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20. júní 2018 22:45
Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. Íslenski boltinn 20. júní 2018 22:23
Mamma Messi segir hann gráta og þjást af löngun í að vinna HM Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims og jafnvel sögunnar. Hann á þó eftir að ná í eftirsóttasta titil allra, heimsmeistaratitilinn sjálfan. Móðir Messi sagði hann oft bresta í grát af löngun í gullstyttuna. Fótbolti 20. júní 2018 21:30
HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2018 21:01