„Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. Fótbolti 22. júní 2018 10:15
Ekki leyfilegt að taka með sér vökva eða flugnasprey inn á Fan-zone Allur vökvi verður tekinn af fólki við öryggisleit í Volgograd. Innlent 22. júní 2018 10:01
Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. Fótbolti 22. júní 2018 10:00
Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Innlent 22. júní 2018 09:57
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. Fótbolti 22. júní 2018 09:56
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. Fótbolti 22. júní 2018 09:00
Heimsóttu Móðurjörðina í morgunsárið Starfsfólk KSÍ tók daginn snemma og heimsótti eina frægustu styttu veraldar. Fótbolti 22. júní 2018 08:46
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. Fótbolti 22. júní 2018 08:45
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Erlent 22. júní 2018 08:44
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. Fótbolti 22. júní 2018 08:30
Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. Erlent 22. júní 2018 08:00
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? Fótbolti 22. júní 2018 08:00
Stelpurnar sem sigruðu utanvallar Eftir mynd með ungri stelpu enduðu Hera og Gurrý í viðtölum við fjölmargar fréttastofur, fólk dreif að og bað um mynd. Fylgjendunum fjölgar á Instagram og eru þær í hópi flottustu áhorfenda HM að mati íþróttavefsíðu. Lífið 22. júní 2018 07:00
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. Fótbolti 22. júní 2018 07:00
Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. Innlent 22. júní 2018 06:00
Gullmolar Gumma Ben Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Lífið 22. júní 2018 06:00
Lak byrjunarlið Englands út? Steve Holland, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, hefur gefið ensku pressunni eitthvað til að tala um því hann sást halda á blaði á æfingu sem sýnir byrjunarlið Englands í næsta leik á HM. Fótbolti 22. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Ekki í boði að vera að sóla sig í garðinum Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. Fótbolti 21. júní 2018 23:30
Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. Fótbolti 21. júní 2018 22:45
Búið í Færeyjum í 28 ár og ætlar með landsliðinu í úrslitaleikinn Færeyingar styðja strákana okkar hvort sem er í Þórshöfn eða hér í Rússlandi. Innlent 21. júní 2018 22:00
Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 21. júní 2018 21:37
Þjálfari Nígeríu segir afríska leikmenn missa einbeitinguna auðveldlega Gerard Rohr svaraði einni spurningu á athyglisverðan hátt. Fótbolti 21. júní 2018 21:30
Viktor með þrennu gegn Haukum og jafnt í Breiðholti Þróttur skellti Haukum, 4-2, í Inkasso-deildinni í kvöld og í öðrum leik kvöldsins gerðu Selfoss og Leiknir 1-1 jafntefli í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 21. júní 2018 21:06
Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. Fótbolti 21. júní 2018 20:29
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. Fótbolti 21. júní 2018 19:45
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. Fótbolti 21. júní 2018 19:30
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. Fótbolti 21. júní 2018 17:45
Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. Fótbolti 21. júní 2018 16:45
Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. Fótbolti 21. júní 2018 16:30