Fólk getur varla hreyft sig án þess að vera tekið upp

Sérfræðingur í netöryggismálum segir notendaskilmála öryggismyndavéla oft fela í sér að söluaðili búnaðarins geti notað myndefnið á nánast hvaða hátt sem er. Þá séu myndvélar komnar það víða að fólk geti varla hreyft sig lengur án þess að eiga von á að vera tekið upp.

458
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir