Innköllun á afsláttarmiðum og veglyklum

Spölur, sem rekur Hvalfjarðargöngin, er að hefja innköllun á afsláttarmiðum og veglyklum um göngin og verða allar inneignir endurgreiddar. Ríkinu verða afhent göngin 28. þessa mánaðar og gjaldtöku þá hætt.

1
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.