Ekki liggur fyrir hvort laxeldisfyrirtækin leiti réttar síns

Ekki liggur fyrir hvort að fyrirtækin Fjarðalax og Arctic Sea Farm leiti réttar síns fyrir dómstólum vegna ógildingar rekstrar-og starfsleyfa eða fari þá leið að bæta úr þeim annmörkum sem voru á mati á umhverfisáhrifum stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði og sæki um leyfin að nýju. Fyrirtækin gætu jafnvel farið báðar leiðir.

3
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.