Lögreglan í Póllandi gerir dauðaleit að fimm ára dreng

Hundruð lögreglu- her- og slökkviliðsmanna í Póllandi gera nú dauðaleit að fimm ára dreng sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. Drengurinn fór með föður sínum af heimili þeirra síðdegis á miðvikudag.

253
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.