Segir að leiðbeiningar Vinnumálastofnunar hafi verið misvísandi

Vinnuveitandi japönsku konunnar, sem synjað var um áframhaldandi dvalar- og atvinnuleyfi hér á landi, segir að leiðbeiningar Vinnumálastofnunar hafi verið misvísandi og óskýrt hvaða gögn þyrftu að liggja að baki umsóknar um atvinnuleyfi. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríka leiðbeiningarskyldu hvíla á Vinnumálastofnun og brot á skyldunni geti varðað ógildingu.

481
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.