Jordan Spieth náði sér aftur á strik á Colonial vellinum í gær

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth náði sér aftur á strik á Colonial vellinum í gær og er jafn í öðru sæti á 7 höggum undir pari fyrir síðasta hring á Charles Schwab mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Samlandi hans Kevin Na er efstur með tveggja högga forystu.

10
00:53

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.