Fær ekki að hitta eiginkonu sína

,,Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin", segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðkilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á.

143
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.