Argentína fer illa af stað

Lionel Messi og félagar hans í Argentínska landliðinu fara illa af stað í Suður Ameríku keppninni í knattspyrnu. Argentína tapaði fyrir Kólumbíu í fyrsta sinn í 12 ár er liðin mættust í fyrsta leik sínum í keppninni í gær.

138
01:13

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.