Furða sig á fjarveru Hannesar Þórs

Sérfræðingar Pepsi Max markanna sem voru á dagskrá stöðvar 2 sport í gærkvöld furðuðu sig á fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar sem spilaði ekki með Val þegar liðið burstaði ÍBV í gærkvöld en Hannes var viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar sem haldið var á Ítalíu í gærkvöld.

439
02:21

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.