Handverk á Árbæjarsafni

Perlusaumur, baldýring og orkering eru meðal handverka sem sýnd voru á Árbæjarsafninu í dag. Félagsmenn í Heimilisiðnaðarfélaginu sýndu listir sínar og fylgdist yngri kynslóðin með.

75
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.