Tilræði við almannaöryggi að kveikja eld í Skorradal

Varaslökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir það tilræði við almannaöryggi að kveikja elda í Skorradal. Hann fór ásamt lögreglu upp í Skorradal í dag vegna ljósmynda á samfélagsmiðlum af eldi og reyk í dalnum.

51
00:59

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.