Ætlast til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar

Alþýðusamband Íslands ætlast til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar gefnar í tengslum við kjarasamninga í apríl og lækki álagsprósentur fasteignaskattsins vegna ársins 2020. Forseti ASÍ segist bjartsýn á að sveitarfélögin efni gefin loforð.

4
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.