Þrjár stórar hópsýkingar hafa komið upp á síðustu dögum

Sóttvarnarlæknir segir lítið þurfi að út af að bregðast til að heilbrigðiskerfið fari á hliðina vegna vaxandi álags. Þrjár stórar hópsýkingar hafa komið upp á síðustu dögum og fjölgaði smituðum til að mynda um tuttugu og fjóra á Norðurlandi á tveimur dögum.

174
04:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.