Theresa May gerir þriðju tilraun til að ná útgöngusáttmála sínum í gegn

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun gera þriðju tilraun til að ná útgöngusáttmála sínum í gegn um breska þingið. Í dag greiðir þingið atkvæði um hvort fresta eigi Brexit ferlinu.

5
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.