Húsið ekki bært til skólahalds

Húsnæðið, sem flytja átti nemendur Fossvogsskóla í, er ekki bært til skólahalds þar sem lekaskemmdir fundust í húsnæðinu í gær. Því verður ekkert af áformum um að flytja nemendur þangað en ákveðið var að loka Fossvogsskóla sökum myglu. Óvíst er hvert og hvenær nemendur verði fluttir.

4
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.