Stúdentar krefjast aðgerða í loftslagsmálum

Stúdentar um allan heim munu á morgun skrópa í skólann og krefjast aðgerða í loftslagsmálum. Meira en 1600 loftslagsmótmæli eru fyrirhuguð. Mótmælt verður á þremur stöðum á Íslandi. Stofnandi mótmælahreyfingarinnar hefur verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels.

3
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.