Veitingastaðir geta lækkað verð um helming

Framkvæmdastjóri IKEA segir íslenska veitingamenn á villigötum, þeir þurfi að lækka verð til að bregðast við því að minna sé að gera en áður. Hann segir að veitingastaðir á fjölmennum svæðum, eins og í verslunarmiðstöðvum og miðbæ Reykjavíkur, geti lækkað verð um helming.

36
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.