Síðasti ríksstjórnarfundur Sigríðar Á. Andersen

Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu nú rétt fyrir fréttir en stjórnin hefur fundað frá klukkan níu í morgun. Um var að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili.

13
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.