Real Madrid hefur fjárfest í fimm nýjum leikmönnum fyrir 55 milljarða króna

Spænska stórliðið Real Madrid er ekkert að dvelja við hlutina. Eftir vonbrigðatímabil þá hefur liðið fjárfest í fimm nýjum leikmönnum fyrir 55 milljarða króna á síðustu vikum.

288
00:57

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.