Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti

Gústi B og Páll Orri fengu Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hafði lent í því að vera rændur á stefnumóti.

217
04:13

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.