Dusta rykið af áformum um flugstöð

Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar.

2282
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.